Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

„Sérkennileg blanda af hefðarsinna og róttæklingi“

Spænski rit­höf­und­ur­inn Javier Marías lést nú í sept­em­ber. Hann er af mörg­um tal­inn vera einn fremsti rit­höf­und­ur Spán­ar á síð­ustu ára­tug­um. Ís­lensk­ir rit­höf­und­ar eins og Jón Kalm­an Stef­áns­son, Her­mann Stef­áns­son og Ei­rík­ur Guð­munds­son höfðu dá­læti á hon­um og Guð­berg­ur Bergs­son var vin­ur hans. Ís­lensk­ur þýð­andi Marías, Sigrún Á. Ei­ríks­dótt­ir, seg­ist ætla að þýða meira eft­ir hann.

„Sérkennileg blanda af hefðarsinna og róttæklingi“
Er ekki hætt Sigrún Ástríður Eiríksdóttir, sem þýddi einu bókina sem komið hefur út á íslensku eftir Javier Marias, segist ekki vera hætt og að markmiðið sé að þýða aðra bók eftir hann, þekktasta verk hans Svo hvítt hjarta. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Hann var í raun einhver sérkennileg blanda af hefðarsinna og róttæklingi,“ segir Hermann Stefánsson rithöfundur, sem kynntist verkum spænska rithöfundarins Javier Marías þegar hann bjó á Spáni fyrir um tveimur áratugum síðan. Marías er af mörgum talinn einn helsti rithöfundur Spánar á síðustu áratugum. 

Javier Marías lést í Madríd þann 11. september síðastliðinn og var minnst á mörgum vígstöðvum í spænsku samfélagi. Meðal annars sagði forsætisráðherra Spánar, Pedro Sánchez, um hann á Twitter: „Sorgardagur fyrir spænskar bókmennir. Javier Marías, einn stærsti rithöfundur okkar tíma, hefur yfirgefið okkur.“

Marías var oft orðaður við Nóbelsverðlaunin í gegnum árin en fékk þau aldrei. 

Fórnarlamb og snillingurGuðbergur Bergsson rithöfundur, sem þekkti Javier Marías, segir að hann hafi verið fórnarlamb og snillingur.

Skrifaði vikulega pistla í stærsta blað Spánar

Marías var það sem kallast „opinber menningarviti“ (e. public intellectual), maður sem tók virkan þátt í samfélagsumræðunni á Spáni. Hann var með vikulega pistla í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár