„Sérkennileg blanda af hefðarsinna og róttæklingi“

Spænski rit­höf­und­ur­inn Javier Marías lést nú í sept­em­ber. Hann er af mörg­um tal­inn vera einn fremsti rit­höf­und­ur Spán­ar á síð­ustu ára­tug­um. Ís­lensk­ir rit­höf­und­ar eins og Jón Kalm­an Stef­áns­son, Her­mann Stef­áns­son og Ei­rík­ur Guð­munds­son höfðu dá­læti á hon­um og Guð­berg­ur Bergs­son var vin­ur hans. Ís­lensk­ur þýð­andi Marías, Sigrún Á. Ei­ríks­dótt­ir, seg­ist ætla að þýða meira eft­ir hann.

„Sérkennileg blanda af hefðarsinna og róttæklingi“
Er ekki hætt Sigrún Ástríður Eiríksdóttir, sem þýddi einu bókina sem komið hefur út á íslensku eftir Javier Marias, segist ekki vera hætt og að markmiðið sé að þýða aðra bók eftir hann, þekktasta verk hans Svo hvítt hjarta. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Hann var í raun einhver sérkennileg blanda af hefðarsinna og róttæklingi,“ segir Hermann Stefánsson rithöfundur, sem kynntist verkum spænska rithöfundarins Javier Marías þegar hann bjó á Spáni fyrir um tveimur áratugum síðan. Marías er af mörgum talinn einn helsti rithöfundur Spánar á síðustu áratugum. 

Javier Marías lést í Madríd þann 11. september síðastliðinn og var minnst á mörgum vígstöðvum í spænsku samfélagi. Meðal annars sagði forsætisráðherra Spánar, Pedro Sánchez, um hann á Twitter: „Sorgardagur fyrir spænskar bókmennir. Javier Marías, einn stærsti rithöfundur okkar tíma, hefur yfirgefið okkur.“

Marías var oft orðaður við Nóbelsverðlaunin í gegnum árin en fékk þau aldrei. 

Fórnarlamb og snillingurGuðbergur Bergsson rithöfundur, sem þekkti Javier Marías, segir að hann hafi verið fórnarlamb og snillingur.

Skrifaði vikulega pistla í stærsta blað Spánar

Marías var það sem kallast „opinber menningarviti“ (e. public intellectual), maður sem tók virkan þátt í samfélagsumræðunni á Spáni. Hann var með vikulega pistla í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár