Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Sérkennileg blanda af hefðarsinna og róttæklingi“

Spænski rit­höf­und­ur­inn Javier Marías lést nú í sept­em­ber. Hann er af mörg­um tal­inn vera einn fremsti rit­höf­und­ur Spán­ar á síð­ustu ára­tug­um. Ís­lensk­ir rit­höf­und­ar eins og Jón Kalm­an Stef­áns­son, Her­mann Stef­áns­son og Ei­rík­ur Guð­munds­son höfðu dá­læti á hon­um og Guð­berg­ur Bergs­son var vin­ur hans. Ís­lensk­ur þýð­andi Marías, Sigrún Á. Ei­ríks­dótt­ir, seg­ist ætla að þýða meira eft­ir hann.

„Sérkennileg blanda af hefðarsinna og róttæklingi“
Er ekki hætt Sigrún Ástríður Eiríksdóttir, sem þýddi einu bókina sem komið hefur út á íslensku eftir Javier Marias, segist ekki vera hætt og að markmiðið sé að þýða aðra bók eftir hann, þekktasta verk hans Svo hvítt hjarta. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Hann var í raun einhver sérkennileg blanda af hefðarsinna og róttæklingi,“ segir Hermann Stefánsson rithöfundur, sem kynntist verkum spænska rithöfundarins Javier Marías þegar hann bjó á Spáni fyrir um tveimur áratugum síðan. Marías er af mörgum talinn einn helsti rithöfundur Spánar á síðustu áratugum. 

Javier Marías lést í Madríd þann 11. september síðastliðinn og var minnst á mörgum vígstöðvum í spænsku samfélagi. Meðal annars sagði forsætisráðherra Spánar, Pedro Sánchez, um hann á Twitter: „Sorgardagur fyrir spænskar bókmennir. Javier Marías, einn stærsti rithöfundur okkar tíma, hefur yfirgefið okkur.“

Marías var oft orðaður við Nóbelsverðlaunin í gegnum árin en fékk þau aldrei. 

Fórnarlamb og snillingurGuðbergur Bergsson rithöfundur, sem þekkti Javier Marías, segir að hann hafi verið fórnarlamb og snillingur.

Skrifaði vikulega pistla í stærsta blað Spánar

Marías var það sem kallast „opinber menningarviti“ (e. public intellectual), maður sem tók virkan þátt í samfélagsumræðunni á Spáni. Hann var með vikulega pistla í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár