Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

906. spurningaþraut: Hvernig fallbeygir maður belju?

906. spurningaþraut: Hvernig fallbeygir maður belju?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða tónlistarmann má sjá hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landshluta er Dalatangi?

2.  Súleiman hinn mikilfenglegi var soldán í hvaða ríki?

3.  Hvernig fallbeygir maður heiti þess dýrs sem í ögn óvirðulegra máli er kallað belja? Sem sé: Hér er — um — frá — til?

4.  Hvað er hringur margar gráður?

5.  Elsta hús Reykjavíkur sem enn stendur, Aðalstræti 10, var reist fyrir iðnfyrirtæki sem fógeti nokkur hafði veg og vanda af að koma upp í Reykjavík. Hvað hét fógetinn?

6.  Og hvað voru þessi iðnfyrirtæki kölluð einu nafni?

7.  En hve gamalt er húsið því sem næst: 310 ára — 260 ára — 210 ára — 160 ára — 110 ára?

8.  Hver leikstýrði stórmyndinni Everest árið 2015? 

9.  Hvaða valdhafi hefur ríkt lengst eftir 1900 (fyrir utan konungborið fólk): Paul Biya, Kamerún — Fidel Castro, Kúbu — Gaddafí, Líbíu — Kim Il-Sung, Norður-Kóreu —  Stalín, Sovétríkjunum?

10.  Árið 1966 lenti bandarísk sprengjuþota í árekstri við eldsneytisvél. Þær voru á flugi yfir sjó skammt frá strönd og þrjár kjarnorkusprengjur sem sprengjuþotan flutti lentu á landi upp, rétt hjá þorpi í suðurhluta tiltekins lands. Sú fjórða fannst í sjónum nokkrum mánuðum síðar. Sprenging varð í tveimur vopnanna sem lentu á landi en náði ekki að kveikja sjálfa kjarnorkusprenginguna. Hvaða land er hér um að ræða? 

***

Seinni aukaspurning:

Þau birtast gjarnan á skjánum þegar kynna þarf klassíska tónlist. Hvað heita þau? Annað nafnið dugar, en þið fáið sinfóníuverðlaun ef þið hafið bæði rétt.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Austfjörðum.

2.  Tyrklandi, Ottómana-ríkinu — hvorttveggja er rétt.

3.  Hér er kýr - um kú - frá kú - til kýr.

4.  360.

5.  Skúli Magnússon.

6.  Innréttingar.

7.  260 ára.

8.  Baltasar Kormákur.

9.  Fidel Castro.

10.  Spán.

***

Svör við aukaspurningum:

David Bowie er á efri myndinni.

Á þeirri neðri eru Guðni Tómasson og Halla Oddný.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár