Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hafnaði peningum og fylgdi áhuganum

Ei­rík­ur Hilm­ar Ei­ríks­son þurfti að velja á milli pen­ing­anna og áhug­ans á sagn­fræði. Sagn­fræð­in sigr­aði að lok­um.

Hafnaði peningum og fylgdi áhuganum

Ég var ungur drengur. Afi minn safnaði sagnfræðibókum. Einu sinni, þegar ég var svona tíu ára, var ég heima hjá afa og spurði út í bækurnar. Afi sagði: Ég skal gefa þér eina. Hann gaf mér stóra bók með myndum í svo efnið væri aðgengilegt fyrir mér. Bókin hét Stalíngrad í myndum. Svo þetta var heil bók full af myndum af stríðsglæpum í Rússlandi. Ég fór með hana í skólann og las hana þar. „Sjáið mig!“

Þannig kviknaði áhuginn út frá afa mínum. Að vera með honum, að horfa á heimildarmyndir og tala um sagnfræði. Þetta byrjaði bara þar.

Peningarnir, maður. Ég fór fyrst í verkfræði en fannst stærðfræði leiðinleg og efnafræði leiðinleg. Ég get gert stærðfræði en hafði ekki gaman af þessu. Ég vissi að ég gæti ekki gert þetta lengi, þannig að ég ákvað að fylgja áhuganum og fór í sagnfræði.

Ég stóð frammi fyrir spurningunni: Er ég að fara að verða glaður hérna eftir þrjátíu, fjörutíu ár eða mun ég sjá eftir því að hafa ekki farið í sagnfræði? Ég ákvað bara að láta vaða.

Það var algjört frelsi sem fylgdi því að velja sagnfræði. Þegar ég var í verkfræði var ég svolítið stressaður. Oft sagði ég við mig: Núna kemur dagurinn sem mér mun ganga vel. Í dag mun mér finnast þetta skemmtilegt. Í dag mun ég vilja læra þetta. En þetta voru bara blússandi leiðindi. Svo ég sagði við mig, ég nenni ekki að vera þarna. Ég hata þennan skóla. Þetta er ömurlegt.

Ég fór til námsráðgjafa. „Mig langar að vera í sagnfræði,“ sagði ég og hún svaraði: „Ókei. Farðu þá í sagnfræði.“ Ég hugsaði mig ekki um áður en ég sagði: „Ég geri það!“ Og fór bara í sagnfræði.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár