Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

835. spurningaþraut: Hvar er ríkið Shqipëria?

835. spurningaþraut: Hvar er ríkið Shqipëria?

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir konan á myndinni hér að ofan? Skírnarnafn hennar nægir í þetta sinn.

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað er kallað í daglegu tali það tímabil sem hófst þegar Íslendingar fengu ráðherra í fyrsta sinn?

2.  En hver var annars fyrsti íslenski ráðherrann?

3.  Við hvaða fjörð stendur Búðardalur?

4.  Englendingar urðu um daginn Evrópumeistarar í fótbolta í kvennaflokki. En hvaða þjóð er heimsmeistari í kvennaflokknum?

5.  Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands gætti þess alla jafna að skipta sér ekki að stjórnmálum líðandi dags. En 1985 dróst hún þó inn í deilur sem snerust um verkfall ákveðinnar starfsgreinar. Hvaða starfsgrein var það?

6.  Elín Björk Jónasdóttir og Birta Líf Kristinsdóttir eru starfsfélagar sem reglulega birtast í fjölmiðlum til að ræða um það sem starf þeirra snýst um. Um hvað snýst starf þeirra?

7.  Winston Churchill forsætisráðherra Breta var enskur í föðurætt. En frá hvaða landi var móðir hans?

8.  Eitt er það sjálfstæða ríki í Evrópu sem heitir á sinni eigin tungu Shqipëria. Hvað köllum við þetta ríki?

9.  Hvað heitir sá prófessor emerítus sem hefur fjallað mikið um þróun íslensks máls að undanförnu, gefið út bókina Alls konar íslenska, heldur úti Facebook-síðunni Málspjall og þykir heldur frjálslegur miðað við „málverndarmenn“ fyrri tíma?

10.  Hvað þýðir annars orðið „emeritus“?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir filmstjarna þessi?

***

Aðalspurningasvörin:

1.  Heimastjórn.

2.  Hannes Hafstein.

3.  Hvammsfjörð.

4.  Bandaríkjamenn.

5.  Flugfreyjur.

6.  Veðurfræðingar.

7.  Bandarísk.

8.  Albaníu.

9.  Eiríkur Rögnvaldsson.

10.  Notað um þá sem hafa látið af látið af störfum (oftast fyrir aldurs sakir), ekki síst við háskóla eða í kirkju, en halda titli sínum.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Högna Sigurðardóttir arkitekt. Skírnarnafnið dugar sem sé.

Á neðri myndinni er Julia Roberts kvikmyndaleikkona.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár