Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Mikilvægt að vera á varðbergi með einkenni apabólu um helgina

Bólu­setn­ing vegna apa­bólu er haf­in á land­inu. Fram­kvæmda­stjóri Sam­tak­anna '78 hvet­ur alla, óháð kyn­hneigð, til að kynna sér smit­leið­ir og ein­kenni veirunn­ar enda mik­ið sam­neyti með­al fólks um versl­un­ar­manna­helg­ina.

Mikilvægt að vera á varðbergi með einkenni apabólu um helgina
Daníel E. Arnarsson Framkvæmdastjóri Samtakanna '78 segist í góðum samskiptum við sóttvarnarlækni um þróun faraldursins. Mynd: Davíð Þór

Bólusetning gegn apabólu er hafin á Íslandi, en tíu manns hafa greinst með veiruna síðan dreifing hennar fór af stað á heimsvísu á vormánuðum. Framkvæmdastjóri Samtakanna '78 hvetur fólk til að vera meðvitað um smitleiðir og einkenni sjúkdómsins nú um verslunarmannahelgina þegar margir koma saman.

Alþjóðaheil­brigðismála­stofn­un­in WHO hef­ur sent frá sér viðvör­un vegna veirunnar og er hún talin alvarlegt heilsuvandamál á heimsvísu. Um 16 þúsund manns hafa smitast í 75 löndum og hafa fimm látist vegna apabólu. Nálgast má upplýsingar um apabólu á vef embættis landlæknis.

Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78, segir að samtökin geri sitt besta til að miðla upplýsingum til umbjóðenda sinna. Best hafi gengið að gera það í gegnum hópa á samfélagsmiðlum. „Það hefur reynst mér mjög vel að vera í beinum samskiptum við strákana sem eru þar og þá með hárréttum upplýsingum frá sóttvarnalækni og landlæknisembættinu.“

Hann minnir þó á að þrátt fyrir að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár