Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Mikilvægt að vera á varðbergi með einkenni apabólu um helgina

Bólu­setn­ing vegna apa­bólu er haf­in á land­inu. Fram­kvæmda­stjóri Sam­tak­anna '78 hvet­ur alla, óháð kyn­hneigð, til að kynna sér smit­leið­ir og ein­kenni veirunn­ar enda mik­ið sam­neyti með­al fólks um versl­un­ar­manna­helg­ina.

Mikilvægt að vera á varðbergi með einkenni apabólu um helgina
Daníel E. Arnarsson Framkvæmdastjóri Samtakanna '78 segist í góðum samskiptum við sóttvarnarlækni um þróun faraldursins. Mynd: Davíð Þór

Bólusetning gegn apabólu er hafin á Íslandi, en tíu manns hafa greinst með veiruna síðan dreifing hennar fór af stað á heimsvísu á vormánuðum. Framkvæmdastjóri Samtakanna '78 hvetur fólk til að vera meðvitað um smitleiðir og einkenni sjúkdómsins nú um verslunarmannahelgina þegar margir koma saman.

Alþjóðaheil­brigðismála­stofn­un­in WHO hef­ur sent frá sér viðvör­un vegna veirunnar og er hún talin alvarlegt heilsuvandamál á heimsvísu. Um 16 þúsund manns hafa smitast í 75 löndum og hafa fimm látist vegna apabólu. Nálgast má upplýsingar um apabólu á vef embættis landlæknis.

Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78, segir að samtökin geri sitt besta til að miðla upplýsingum til umbjóðenda sinna. Best hafi gengið að gera það í gegnum hópa á samfélagsmiðlum. „Það hefur reynst mér mjög vel að vera í beinum samskiptum við strákana sem eru þar og þá með hárréttum upplýsingum frá sóttvarnalækni og landlæknisembættinu.“

Hann minnir þó á að þrátt fyrir að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár