Þrjár orrustur og 42 ár sem breyttu stefnu heimsins

Um 5.400 kíló­metr­ar eru í nokk­urn veg­inn beinni loftlínu frá Zenta í Mið-Evr­ópu um smá­þorp­ið Gulna­bad í miðju Ír­an og til bæj­ar­ins Karnal norð­ur af Delí, höf­uð­borg Ind­lands. Ár­in 1697, 1722 og 1739 voru háð­ar á þess­um stöð­um orr­ust­ur þar sem þrjú tyrk­nesk-ætt­uð stór­veldi áttu í höggi við þrjá ólíka óvina­heri. Eigi að síð­ur eru þess­ar orr­ust­ur tengd­ar á ákveð­inn en óvænt­an hátt, að mati Ill­uga Jök­uls­son­ar.

Þrjár orrustur og 42 ár sem breyttu stefnu heimsins
Zamburak Bæði Afganar og Safavídar notuðu svona „zamburak“ smáfallbyssur í orrustunni við Gulnabad.

Það var síðdegis þann 11. september 1697. Mikið stríð Tyrkjaveldis við stórveldi Mið-Evrópu hafði staðið samfleytt í 14 ár. Ottómana-veldið tyrkneska hafði frá því fyrir 1400 sífellt aukist að íþrótt og frægð bæði í Mið-Austurlöndum, Norður-Afríku og á Balkanskaga og virtist enn í sóknarhug. En 1683 hafði Tyrkjum mistekist að ná Vínarborg sem hefði gert þeim kleift að deila og drottna í stórum hluta Evrópu.

Þeir fóru svo halloka í þessu stríði í nokkur ár en sneru þá snögglega við blaðinu og unnu nokkra afgerandi sigra. Evrópuríkið höfðu þá ekkert roð við Tyrkjum.

Prinsinn birtist

Og nú voru Mústafa 2. nýr soldán í Miklagarði og stórvesír hans komnir með 100 þúsund manna her norður til bæjarins Zenta sunnarlega á ungversku sléttunni. Og Tyrkir bjuggust til að endurheimta þá hluta Ungverjalands sem þeir höfðu áður tapað til hins austurríska Habsborgararíkis.

Mústafa vissi ekki annað en óvinaherinn væri víðs fjarri og fór …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Takk Illugi fyrir fróðlega flækjusögu.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár