Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hamfarahiti í Evrópu

Gróð­ureld­ar geisa nú víða um Evr­ópu vegna hita­bylgj­unn­ar og er ástand­ið einna verst í vest­an­verðri álf­unni. Fjöl­mennt slökkvi­lið berst nú við skógar­elda í London og ná­grenni borg­ar­inn­ar en síð­ast­liðna klukku­stund hef­ur neyð­ar­lín­unni þar borist um fjög­ur­hundruð sím­töl þar sem beð­ið er um að­stoð vegna hit­ans. Borg­ar­stjóri London seg­ir að við sé­um á þess­ari stundu að horfa á af­leið­ing­ar lofts­lags­breyt­inga af manna­völd­um.

Hamfarahiti í Evrópu
Veitingastaður í Pyla sur Mer í Gironde í suðurhluta Frakklands en Gironde er vinsæll ferðamannastaður. Myndin var tekin í dag en eldar loga nú á um átta kílómetra svæði í Gironde.

Um þrjúhundruð slökkviliðsmenn berjast nú við gróðurelda í London og nágrenni borgarinnar. Ástandið er einna verst í Kenton sem er suðvestur af borginni en þar búa um 36 þúsund manns. Fregnir herma að kviknað hafi í nokkrum húsum. 

Eldur í gróðri í Kenton suðvestur af London Um 37 þúsund manns búa í Kenton sem er skammt suðvestur af London. Slökkviliðsmenn berjast nú við gróðurelda þar. Nokkur hús eru alelda.

Sadiq Khan, borgarstjórinn í London hefur lýst yfir neyðarástandi og sagði á Twitter nú síðdegis að á þessari stundu stæðum við frammi fyrir banvænni blöndu loftmengunar og hitabylgju sem er afleiðing loftslagsbreytinga af mannavöldum. Hann sagði að slökkvilið borgarinnar væri undir gríðarlegu álagi og bað fólk um að fara varlega.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
6
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár