Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Síldarvinnslan kaupir Vísi og enn stækkar stærsta kvótablokkin

Síld­ar­vinnsl­an hef­ur fest kaup á Vísi hf. í Grinda­vík í 31 millj­arða við­skipt­um. Systkin­in sex sem eiga Vísi fá 3-4 millj­arða hvert í pen­ing­um út úr við­skipt­un­um. Vís­ir geng­ur þar með inn í blokk út­gerð­ar­fyr­ir­tækja sem held­ur nú á 27,9 pró­sent alls kvóta í land­inu.

Síldarvinnslan kaupir Vísi og enn stækkar stærsta kvótablokkin
Sjórinn Útgerðir sem tengjast allar talsverðum eignaböndum fara nú með 27,9 prósent úthlutaðs kvóta, samkvæmt yfirliti Fiskistofu sem síðast var birt í nóvember. Mynd: Heiða Helgadóttir

Síldarvinnslan hefur keypt útgerðarfélagið Vísi Grindavík í viðskiptum upp á 31 milljarð króna. Eigendur Vísis verða eftir viðskiptin kjölfestufjárfestar í Síldarvinnslunni en 70 prósent kaupverðsins er greitt með hlutabréfum í félaginu en 30 prósent er greiddur út í peningum. Sex systkini og eiginkona eins þeirra eiga Vísi og fær hvert þeirra 3,2 milljarða króna í peningum út úr viðskiptunum, nema sá elsti, Pétur Hafsteinn Pálsson, forstjóri félagsins sem á aðeins stærri hlut en systkini sín, sem fær fjóra milljarða. 

„Ég tel að þessi viðskipti séu til mikilla hagsbóta fyrir alla aðila enda er sjávarútvegurinn alþjóðleg atvinnugrein sem þarf að standast harða samkeppni. Til lengri tíma litið ættu viðskiptin því að efla samkeppnisstöðu sjávarútvegs og þjónustu í Grindavík,“ er haft eftir Gunnþóri Ingvasyni, forstjóra Síldarvinnslunnar, í tilkynningu um kaupin til Kauphallarinnar. Síldarvinnslan var skráð á markað í maí á síðasta ári. 

Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki hluthafafundar Síldarvinnslunnar og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Vilhelm Jónsson skrifaði
    Vinstri Grænir sem og Samfylking, sviku að vinda ofan af þessum kvóta þjófnaði og samþjöppun fiskveiðiheimildar 2009-13, þó svo það væri handsalaður stjórnasáttmáli um 10% fyrningu sjávarauðlindar á ári. Stjórnvöld síðustu áratuga hafa ástundað glæpsamlega stjórnsýslu og eru vart annað en glæpahyski. Forsetsráðherra mun eflaust halda áfram ómerkilegu hjali sínu, sem hún hefur ástundað og líta óstjórn og rányrkju alvarlegum augum.
    0
  • Sveinn Hansson skrifaði
    Innan fimm ára verður allt horfið frá Grindavík.
    Guggan er jú ennþá GUL er það ekki ?
    2
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Hvers vegna er verið að eiga þessi viðskipti með fisk íslensks samfélags ?

    Þarna er verið að fara með fjármuni sem íslenskt samfélag á og ætti að nota í heilbrigðiskerfið , menntakerfið , fyrir eldri bograra og öryrkja !

    Hvar er allt fólkið sem er svo mikið um að tala um ,,allt og ekkert" á Alþingi ?
    Þarna er málefni sem þið eigið að tala um ?
    7
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Kata og Bjarni sjá ekkert að þessu,svo þegið þið bara.
    5
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Kvótakerfið sem sett var á, á sínum tíma var réttlætanlegt, en
    framsalið sem sett var á nokkrum árum síðar var glæpur.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
3
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
5
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár