„Þú þarft hugrekki til þess að vera hamingjusöm. Þessi orð koma oft upp í huga minn í erfiðum eða krefjandi aðstæðum, þegar lífið kastar í þig alls kyns grjóthnullungum, hvort sem þú ert að takast á við erfið áföll, veikindi, ástvinamissi eða bara að hefja nýtt starf eða verkefni, þá er það hugrekkið sem kemur til með að hjálpa þér,“ segir Heiðdís Helgadóttir, hönnuður og teiknari. Hún hefur stigið lítil skref í átt að meira hugrekki og jafnvel prófað eitthvað sem var henni framandi og jafnvel kvíðvekjandi. „Að láta bara vaða í stað þess að sitja hjá. Sjá svo hvað verður, stundum gengur vel, stundum illa, en þú ert alltaf svo ánægð með að hafa fælt í burtu smá af óttanum í hjartanu þínu og stækkað plássið fyrir hamingjuna með því að nota hugrekkið þitt og standa með sjálfum þér. Því þegar þú situr hjá getur kvíðinn orðið meiri og …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.
Hugrekki og dass af kæruleysi
Heiðdís Helgadóttir, hönnuður og teiknari, var með ómeðhöndlaðan athyglisbrest sem varð til þess að hún fékk ofsakvíðaköst. Hún fór í mikla sjálfsvinnu, leitaði til sálfræðings, fékk lyf og segir að hugrekki og traust sé grundvöllur hamingjunnar en líka dass af kæruleysi. Hún segir mikilvægt að vera í kringum jákvætt og gott fólk því gleðin sé besta næringin.

Mest lesið

1
Gjaldtaka við ferðamannastaði um allt land
Gjaldtaka á bílastæðum á ferðamannastöðum á Íslandi hefur aukist hratt. Sumir ferðamenn hafa sagt að þeir hafi þurft að borga samtals um 40 þúsund krónur í bílastæðagjöld á ferðalagi sínu í kringum landið. Eigandi umsvifamesta gjaldheimtufyrirtækisins á landsbyggðinni skilur að fólki sé brugðið.

2
Sif Sigmarsdóttir
Krafa um þögla samstöðu
Á góðærisárunum í kringum 2006 og 2007 var eins og þegjandi samkomulag ríkti með þjóðinni: Aðgát skal höfð í nærværu peninga.

3
Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
Hjördís Heiða Ásmundsdóttir segir aðgengi hafa verið mjög lélegt á tónlistarhátíðinni Vor í Vaglaskógi þrátt fyrir að hún væri auglýst aðgengileg. Eini kamarinn fyrir hreyfihamlaða fylltist af úrgangi, tjaldsvæði var í háu grasi og engir pallar voru svo hægt væri að sjá sviðið. Jakob Frímann Magnússon segir tónleikahaldara hafa brugðist við af bestu getu.

4
Mótmæla byggingu á grænum reit við Krummahóla
Íbúar í Krummahólum segjast fyrst hafa heyrt af þéttingaráformum nokkrum dögum áður en tilkynnt var um þau í frétt. Stærsti hluti samráðs fór fram í miðjum Covid-faraldrinum.

5
Kókaín, bananar og ferðatöskur
Starfsfólki í 12 Coop verslunum í Danmörku brá í brún þegar verið var að bæta á bananahillurnar fyrir skömmu. Í bananakössunum voru ekki eingöngu bananar heldur einnig mörg hundruð kíló af kókaíni. Notkun á kókaíni hefur þrefaldast í Kaupmannahöfn á tíu árum og sömu sögu er að segja frá mörgum Evrópulöndum.

6
Elsta blað Íslands á ensku skiptir úr prenti í gervigreind
Netverjar furða sig á gervigreindarmyndböndum Viktors Ólasonar, forstjóra Iceland Review, sem sýna brenglaða mynd af Íslandi. Prentútgáfu var hætt í fyrra og samningur gerður við kínverska ríkisfjölmiðilinn um auglýsingar. Viktor segir fleiri smella á gervigreindarmyndbönd en önnur myndbönd.
Mest lesið í vikunni

1
Tesla býður vexti sem eru lægri en á húsnæðislánum
„Vaxtaátak“ Tesla á Íslandi skákar bestu vöxtum húsnæðislána um 3 prósentustig.

2
Segir framgöngu lektors í Palstestínumótmælum mögulega brjóta gegn siðareglum HÍ
Dósent við Háskóla Íslands segist hafa skömm á starfsfólki Háskóla Íslands sem tók þátt í að slaufa fundi með ísraelskum prófessor síðasta þriðjudag. Þar hafi verið vegið að akademísku frelsi með vafasömum hætti.

3
Gjaldtaka við ferðamannastaði um allt land
Gjaldtaka á bílastæðum á ferðamannastöðum á Íslandi hefur aukist hratt. Sumir ferðamenn hafa sagt að þeir hafi þurft að borga samtals um 40 þúsund krónur í bílastæðagjöld á ferðalagi sínu í kringum landið. Eigandi umsvifamesta gjaldheimtufyrirtækisins á landsbyggðinni skilur að fólki sé brugðið.

4
Sakborningur í Samherjamálinu: „Ég ber ekki lengur traust til réttarkerfisins“
Arna McClure, fyrrverandi yfirlögfræðingur Samherja, segir gögn Samherjamálsins sýna sakleysi sitt. Hún segir að hún hvorki treysti lögreglu né ákæruvaldinu og að héraðssaksóknara slá ryki í augu almennings.

5
Sif Sigmarsdóttir
Krafa um þögla samstöðu
Á góðærisárunum í kringum 2006 og 2007 var eins og þegjandi samkomulag ríkti með þjóðinni: Aðgát skal höfð í nærværu peninga.

6
Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
Hjördís Heiða Ásmundsdóttir segir aðgengi hafa verið mjög lélegt á tónlistarhátíðinni Vor í Vaglaskógi þrátt fyrir að hún væri auglýst aðgengileg. Eini kamarinn fyrir hreyfihamlaða fylltist af úrgangi, tjaldsvæði var í háu grasi og engir pallar voru svo hægt væri að sjá sviðið. Jakob Frímann Magnússon segir tónleikahaldara hafa brugðist við af bestu getu.
Mest lesið í mánuðinum

1
Braut gegn starfsmanni og greiddi sér kvartmilljarð í arð
Fyrrverandi starfsmaður Tröllaferða lýsir slæmum aðbúnaði stafsmanna í jöklaferðum fyrirtækisins. Eigandinn, Ingólfur Ragnar Axelsson, hótaði að reka starfsmann fyrir að ganga í stéttarfélag. Skömmu síðar greiddi hann sér 250 milljónir í arð.

2
Fólkið sem græðir á ferðaþjónustunni
Ákveðnir hópar einstaklinga hafa hagnast gríðarlega á vexti ferðaþjónustunnar undanfarin ár. Stærstu fimmtán fyrirtækin í greininni veltu 373 milljörðum króna árið 2023.

3
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
Börn manns sem var jarðaður frá Víkurkirkju í júní segja að íslenskur rútubílstjóri hafi hleypt tugum ferðamanna út úr rútu við kirkjuna um klukkustund fyrir athöfn. Ferðamenn hafi tekið myndir þegar kistan var borin inn fyrir athöfn, reynt að komast inn í kirkjuna og togað í fánann sem var dreginn í hálfa stöng.

4
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Nýja Ísland: Leikvöllur milljarðamæringa
Kynslóðin sem nú er að alast upp er fyrsta kynslóðin sem hefur ekki frjálsan aðgang að náttúrunni heldur þarf að greiða fyrir upplifunina.

5
Tesla býður vexti sem eru lægri en á húsnæðislánum
„Vaxtaátak“ Tesla á Íslandi skákar bestu vöxtum húsnæðislána um 3 prósentustig.

6
Sif Sigmarsdóttir
Fyrir hvern framdi stjórnarandstaðan pólitískt harakírí?
Hvað knúði stjórnarandstöðuna til að ganga gegn vilja þjóðarinnar af slíku offorsi?
Athugasemdir (1)