Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Stjarnfræðilegur kostnaður Úkraínustríðsins

Mörg hundruð falla í inn­rás Rússa í Úkraínu á degi hverj­um, mann­tjón­ið eykst sí­fellt og ólýs­an­leg­ar hörm­ung­ar þar víða dag­legt brauð. Þess ut­an eru efna­hags­leg­ar ham­far­ir að eiga sér stað í Úkraínu en þær voru raun­ar hafn­ar áð­ur en inn­rás­in hófst. Út­lit­ið var svart fyr­ir en nú er stór hluti lands­ins ein rjúk­andi rúst og vegna land­lægr­ar spill­ing­ar mun reyn­ast erfitt að fá fjár­hags­að­stoð er­lend­is frá til upp­bygg­ing­ar að stríðs­lok­um.

Stjarnfræðilegur kostnaður Úkraínustríðsins

Ef þú hefðir sagt venjulegum Úkraínumanni fyrir rúmu hálfu ári að hagkerfið ætti brátt eftir að falla í skuggann á stærri vandamálum, hefði hann vart trúað þér. Sé litið til þjóðarframleiðslu miðað við höfðatölu var Úkraína líklega fátækasta ríki Evrópu, í 42. sæti á lista þar sem Ísland er í 5. sæti. Fjórðungur ungs fólks á vinnumarkaði var án atvinnu og mikill spekileki átti sér stað þar sem þeir sem áttu þess kost flúðu land í leit að betra lífi. 

Almenningur bar lítið traust til stjórnvalda, enda yfirgengileg spilling á öllum stigum stjórnkerfisins og lítill hópur útvaldra stjórnaði með því að deila út bitlingum til þess að halda klíkum á sínu bandi. Sumir hinna spilltu eru kjörnir fulltrúar, aðrir stjórna ríkisreknum fyrirtækjum. Þeir eru svokallaðir ólígarkar, líkt og flestir kannast við úr umræðunni um valdajafnvægið í Rússlandi.

Hvað varðar Zelensky forseta hafði hann valdið nokkrum vonbrigðum frá því hann komst …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Úkraína var ein helsta perla keisaradæmisins og síðan Sovétríkjanna; ætli Rússland sjálft sé nokkuð síður spillt og rotið en aðrir hlutar hins fallna veldis.
    0
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Stjarnfræðilegur kostnaður Úkraínustríðsins"
    En hvað mun enduruppbyggingin kosta?
    Og hver eða hverjir munu borga?
    0
    • ÞI
      Þorsteinn Ingimundarson skrifaði
      Við að sjálfsögðu ásamt öðrum viljugum . Eitt er alveg öruggt Bandaríkin borga ekki sent .
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
6
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár