Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Hlæja og grípa andann á lofti með ókunnugum

Stjórn­end­ur Bíó Para­dís létu sig ekki vanta á Cann­es-há­tíð­ina og horfðu á tugi mynda til þess að geta val­ið þær áhuga­verð­ustu til sýn­inga á Ís­landi. Þær eru þaul­van­ir há­tíð­ar­gest­ir eft­ir marg­ar ferð­ir í borg­ina, en lentu í kröpp­um dansi í fyrstu heim­sókn­inni þeg­ar þær deildu óvart íbúð með öldr­uð­um nýnas­ista.

Hlæja og grípa andann á lofti með ókunnugum
Hrönn Sveinsdóttir og Ása Baldursdóttir Aðstandendur Bíó Paradís hafa sótt Cannes heim í áraraðir til að velja listrænar myndir til sýninga á Íslandi. Mynd: Stundin / Davíð Þór

Það eru ekki bara kvikmyndagerðarfólk, leikarar og áhorfendur sem flykkjast til litla bæjarins Cannes á meðan kvikmyndahátíðin stendur yfir á hverju vori. Fyrir utan þau sem koma að framleiðslu sjálfra myndanna þá mæta einnig þau sem vilja kaupa þær áhugaverðustu og dreifa þeim um heiminn allan.

Frá Íslandi eru þetta stjórnendur Bíó Paradís, þær Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri og Ása Baldursdóttir dagskrárstjóri. Þær eru fastagestir á hátíðinni og horfa á tugi mynda til þess að geta valið þær sem þeim finnst mikilvægast að komi fyrir sjónir íslenskra áhorfenda, sem að öðrum kosti hefðu fá tækifæri til að ná þeim á hvíta tjaldinu. Um þessar mundir er verið að vinna endurbætur á Bíó Paradís, verið að setja nýtt hljóðkerfi í stærsta salinn og einnig búið að bæta aðgengi fatlaðra að sölunum.

Stundin ræddi við Hrönn og Ásu skammt frá hátíðarsvæðinu til þess að komast betur að því hvernig þær velja myndirnar fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Stundin á Cannes

„Ég er stoltur af því að hafa tekið þátt í þessu“
MenningStundin á Cannes

„Ég er stolt­ur af því að hafa tek­ið þátt í þessu“

Ís­lenska nátt­úr­an er mis­kunn­ar­laus, jafn­vel gagn­vart hörð­ustu nögl­um, seg­ir Ingvar E. Sig­urðs­son sem leik­ur stygg­an úti­vist­ar­mann í nýj­ustu kvik­mynd leik­stjór­ans Hlyns Pálma­son­ar, Volaða land. Mynd­in fjall­ar um tengsl Dana og Ís­lend­inga og er frum­sýnd á kvik­mynda­há­tíð­inni í Cann­es þar sem glamúr­inn rík­ir og leik­ar­arn­ir eru „skraut­han­ar“.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár