Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hlæja og grípa andann á lofti með ókunnugum

Stjórn­end­ur Bíó Para­dís létu sig ekki vanta á Cann­es-há­tíð­ina og horfðu á tugi mynda til þess að geta val­ið þær áhuga­verð­ustu til sýn­inga á Ís­landi. Þær eru þaul­van­ir há­tíð­ar­gest­ir eft­ir marg­ar ferð­ir í borg­ina, en lentu í kröpp­um dansi í fyrstu heim­sókn­inni þeg­ar þær deildu óvart íbúð með öldr­uð­um nýnas­ista.

Hlæja og grípa andann á lofti með ókunnugum
Hrönn Sveinsdóttir og Ása Baldursdóttir Aðstandendur Bíó Paradís hafa sótt Cannes heim í áraraðir til að velja listrænar myndir til sýninga á Íslandi. Mynd: Stundin / Davíð Þór

Það eru ekki bara kvikmyndagerðarfólk, leikarar og áhorfendur sem flykkjast til litla bæjarins Cannes á meðan kvikmyndahátíðin stendur yfir á hverju vori. Fyrir utan þau sem koma að framleiðslu sjálfra myndanna þá mæta einnig þau sem vilja kaupa þær áhugaverðustu og dreifa þeim um heiminn allan.

Frá Íslandi eru þetta stjórnendur Bíó Paradís, þær Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri og Ása Baldursdóttir dagskrárstjóri. Þær eru fastagestir á hátíðinni og horfa á tugi mynda til þess að geta valið þær sem þeim finnst mikilvægast að komi fyrir sjónir íslenskra áhorfenda, sem að öðrum kosti hefðu fá tækifæri til að ná þeim á hvíta tjaldinu. Um þessar mundir er verið að vinna endurbætur á Bíó Paradís, verið að setja nýtt hljóðkerfi í stærsta salinn og einnig búið að bæta aðgengi fatlaðra að sölunum.

Stundin ræddi við Hrönn og Ásu skammt frá hátíðarsvæðinu til þess að komast betur að því hvernig þær velja myndirnar fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Stundin á Cannes

„Ég er stoltur af því að hafa tekið þátt í þessu“
MenningStundin á Cannes

„Ég er stolt­ur af því að hafa tek­ið þátt í þessu“

Ís­lenska nátt­úr­an er mis­kunn­ar­laus, jafn­vel gagn­vart hörð­ustu nögl­um, seg­ir Ingvar E. Sig­urðs­son sem leik­ur stygg­an úti­vist­ar­mann í nýj­ustu kvik­mynd leik­stjór­ans Hlyns Pálma­son­ar, Volaða land. Mynd­in fjall­ar um tengsl Dana og Ís­lend­inga og er frum­sýnd á kvik­mynda­há­tíð­inni í Cann­es þar sem glamúr­inn rík­ir og leik­ar­arn­ir eru „skraut­han­ar“.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár