Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Alina fær að sækja um vernd

Út­lend­inga­stofn­un hef­ur sam­þykkt að taka beiðni Al­inu Kaliuzhnaya , hvít-rúss­neskr­ar póli­tískr­ar flótta­konu, um al­þjóð­lega vernd hér á landi til efn­is­legr­ar með­ferð­ar. Ástæða þess er stríð­ið í Úkraínu og áhrif þess á flótta­manna­kerf­ið í Póllandi þang­að sem Út­lend­inga­stofn­un hafði áð­ur ákveð­ið að vísa Al­inu, á grund­velli Dyflin­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar.

Alina fær að sækja um vernd
Sigur ekki í höfn Alina segir að þrátt fyrir að það sé fagnaðarefni að ákveðið hafi verið að taka mál hennar til meðferðar sé hún ekki hólpin því það eitt og sér tryggi henni ekki vernd hér á landi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Beiðni Alinu Kaliuzhnaya um alþjóðlega vernd hér á landi verður tekin til efnislegrar meðferðar. Þetta staðfestir lögfræðingur hennar í samtali við Stundina. Alina flúði til Íslands frá Hvíta-Rússlandi eftir að hafa verið handtekin og pyntuð fyrir að hafa mótmælt kosningasvikum Alexanders Lukashenko forseta landsins. Áður hafði Alinu í tvígang verið neitað um að mál hennar yrði tekið til meðferðar af íslenskum stjórnvöldum, á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar.

Alina sagði nýverið sögu sína af ástandinu í Hvíta Rússlandi, flóttanum þaðan til Íslands og samskiptum við íslensk stjórnvöld í viðtali við Stundina. Alvarleg veikindi hennar og fötlun, það að hún sé eftirlýst í heimalandi sínu og faðir hennar þekktur pólitískur flóttamaður, hafði ekkert að segja í máli hennar, og hefur raunar ekkert með það að gera að málið verður nú tekið til meðferðar. Ástæðan er sú að ekki er hægt að vísa fólki til Póllands vegna stríðsins í Úkraínu. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár