Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Uppvakningur úr fortíðinni

Dag­ur fór til Dan­merk­ur en upp­lifði sig líkt og upp­vakn­ing þeg­ar hann sneri aft­ur heim tveim­ur ár­um síð­ar.

Uppvakningur úr fortíðinni

Ég flutti til Danmerkur og bjó þar í tvö ár. Þá var ég alltaf að hjóla í skólann, fimm kílómetra leið upp brekku og allt, og það var ekkert mál. Það var skrýtið að koma til Danmerkur og kunna ekki tungumálið en læra það hægt og rólega. Fyrst fór ég í bekk þar sem voru bara Íslendingar og þá lærði ég ekki neitt í hálft ár. Síðan fór ég í danskan skóla og lærði miklu meira, mikið hraðar og kynntist fólki.

Svo var ég að spila fótbolta. Svo var traðkað á manni í fótboltanum. Þá blæddi og þá hætti ég í fótbolta. Og ég hef ekki æft fótbolta síðan.  

Það er auðmýkjandi að fara úr umhverfinu þar sem allt bendir til þess að þú sért bara beisikk. Í forréttindastöðu, samþykktur, hvítur karlmaður, í íslenskum skóla á Íslandi og talar tungumálið mjög vel. Fara í nýtt land og tala tungumálið ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár