Uppvakningur úr fortíðinni

Dag­ur fór til Dan­merk­ur en upp­lifði sig líkt og upp­vakn­ing þeg­ar hann sneri aft­ur heim tveim­ur ár­um síð­ar.

Uppvakningur úr fortíðinni

Ég flutti til Danmerkur og bjó þar í tvö ár. Þá var ég alltaf að hjóla í skólann, fimm kílómetra leið upp brekku og allt, og það var ekkert mál. Það var skrýtið að koma til Danmerkur og kunna ekki tungumálið en læra það hægt og rólega. Fyrst fór ég í bekk þar sem voru bara Íslendingar og þá lærði ég ekki neitt í hálft ár. Síðan fór ég í danskan skóla og lærði miklu meira, mikið hraðar og kynntist fólki.

Svo var ég að spila fótbolta. Svo var traðkað á manni í fótboltanum. Þá blæddi og þá hætti ég í fótbolta. Og ég hef ekki æft fótbolta síðan.  

Það er auðmýkjandi að fara úr umhverfinu þar sem allt bendir til þess að þú sért bara beisikk. Í forréttindastöðu, samþykktur, hvítur karlmaður, í íslenskum skóla á Íslandi og talar tungumálið mjög vel. Fara í nýtt land og tala tungumálið ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár