Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Uppvakningur úr fortíðinni

Dag­ur fór til Dan­merk­ur en upp­lifði sig líkt og upp­vakn­ing þeg­ar hann sneri aft­ur heim tveim­ur ár­um síð­ar.

Uppvakningur úr fortíðinni

Ég flutti til Danmerkur og bjó þar í tvö ár. Þá var ég alltaf að hjóla í skólann, fimm kílómetra leið upp brekku og allt, og það var ekkert mál. Það var skrýtið að koma til Danmerkur og kunna ekki tungumálið en læra það hægt og rólega. Fyrst fór ég í bekk þar sem voru bara Íslendingar og þá lærði ég ekki neitt í hálft ár. Síðan fór ég í danskan skóla og lærði miklu meira, mikið hraðar og kynntist fólki.

Svo var ég að spila fótbolta. Svo var traðkað á manni í fótboltanum. Þá blæddi og þá hætti ég í fótbolta. Og ég hef ekki æft fótbolta síðan.  

Það er auðmýkjandi að fara úr umhverfinu þar sem allt bendir til þess að þú sért bara beisikk. Í forréttindastöðu, samþykktur, hvítur karlmaður, í íslenskum skóla á Íslandi og talar tungumálið mjög vel. Fara í nýtt land og tala tungumálið ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
4
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár