Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Uppvakningur úr fortíðinni

Dag­ur fór til Dan­merk­ur en upp­lifði sig líkt og upp­vakn­ing þeg­ar hann sneri aft­ur heim tveim­ur ár­um síð­ar.

Uppvakningur úr fortíðinni

Ég flutti til Danmerkur og bjó þar í tvö ár. Þá var ég alltaf að hjóla í skólann, fimm kílómetra leið upp brekku og allt, og það var ekkert mál. Það var skrýtið að koma til Danmerkur og kunna ekki tungumálið en læra það hægt og rólega. Fyrst fór ég í bekk þar sem voru bara Íslendingar og þá lærði ég ekki neitt í hálft ár. Síðan fór ég í danskan skóla og lærði miklu meira, mikið hraðar og kynntist fólki.

Svo var ég að spila fótbolta. Svo var traðkað á manni í fótboltanum. Þá blæddi og þá hætti ég í fótbolta. Og ég hef ekki æft fótbolta síðan.  

Það er auðmýkjandi að fara úr umhverfinu þar sem allt bendir til þess að þú sért bara beisikk. Í forréttindastöðu, samþykktur, hvítur karlmaður, í íslenskum skóla á Íslandi og talar tungumálið mjög vel. Fara í nýtt land og tala tungumálið ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár