Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Lilja segir Bjarna og Katrínu líka hafa efast um Íslandsbankasöluna

Lilja Dögg Al­freðs­dótt­ir við­skipta­ráð­herra seg­ir að sam­ráð­herr­ar henn­ar í ráð­herra­nefnd um efna­hags­mál og end­ur­skipu­lagn­ingu fjár­mála­kerf­is­ins hefðu, þau Bjarni Bene­dikts­son og Katrín Jak­obs­dótt­ir hafi haft efa­semd­ir um að selja hluti rík­is­ins í lok­uðu út­boði.

Lilja segir Bjarna og Katrínu líka hafa efast um Íslandsbankasöluna
Allir með efasemdir Lilja vakti athygli þegar hún sagðist hafa lýst efasemdum um að selja hluti ríkisins í Íslandsbanka í lokuðu útboði við samráðherra sína í ríkisstjórn. Mynd: Davíð Þór

„Það voru efasemdir um þessa aðferð hjá öllum ráðherrum,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir viðskiptaráðherra á Alþingi í morgun um sölumeðferð 22,5 prósenta hlutar ríkisins í Íslandsbanka. Vísaði hún þar til þess að bæði Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, sem sitja ásamt Lilju í ráðherranefnd um efna­hags­mál og end­ur­skipu­lagn­ingu fjár­mála­kerf­is­ins hefðu, hafi haft efasemdir um að selja hluti ríkisins í lokuðu útboði. 

Hún sagðist hafa furðað sig á því að ekki hefði verið farin sama leið og þegar opið útboð fór fram á 35 prósenta hlut ríkisins í bankanum á síðasta ári. Þá bauðst öllum almenningi að kaupa hlut í opnu ferli. Útboðið nú síðast var aftur á móti lokað og aðeins ætlað svokölluðum fagfjárfestum.

„Þá þótti mér undarlegt að við skyldum breyta þeirri aðferð vegna þess að hún gekk vel,“ sagði Lilja. Bankasýslan hafi hins vegar lagt til breytta aðferð, sem allir ráðherrarnir hefðu haft efasemdir um. „Hún gerir það eftir að hafa ráðfært sig við sérfræðinga, bæði innlenda og erlenda,“ sagði hún og bætti við síðar: „Það kann að vera að sú aðferð sem Bankasýslan lagði til, að hún hafi verið rétt.“

Þessi orð fóru ekki vel í þingmenn stjórnarandstöðunnar sem flykktust í ræðustól undir liðnum fundarstjórn forseta sem kepptust um að furða sig á orðum ráðherrans. „Þeir sáu ekki ástæðu til að upplýsa þingið um þessar áhyggjur sínar […] Létu nægja að vara sjálfa sig við án þess að bóka neitt um það,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. „Vara eindregið við því sem þeir gera en halda þinginu alveg utan við það.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Siggi Rey skrifaði
    Lilja Loðhúfa farin að bera í bætifláka fyrir Vellýgna Bjarna og Katrínu. Getiði af hverju?
    0
  • Anna Óskarsdóttir skrifaði
    En eitthvert þeirra kveður uppúr um að fara að ráðum bankasýslunnar þrátt fyirr áhyggjurnar - Hvert þeirra skyldi það nú vera?
    Og svo kemur í ljos að Bankasýslan veldur ekki verkefninu og allar undirstofnanirnar líta svo á að nú sé tækifæri til að reyta hænuna
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár