Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

732. spurningaþraut: Hver skrifaði Ulysses?

732. spurningaþraut: Hver skrifaði Ulysses?

Fyrri aukaspurning:

Hver er karlinn hér að ofan? Hann er þarna orðinn ögn eldri en þegar Íslendingar höfðu mest af honum að segja.

***

Aðalspurningar:

1.  Sérlegur aðstoðarmaður hvers var Martin Bormann?

2.  Hvers son er söngvarinn vinsæli Páll Óskar?

3.  Systir hans er víðkunn söngkona, kunn undir gælunafni sínu, sem er ...?

4.  Fjórir af Austfjörðum heita — í stafrófsröð — Fáskrúðsfjörður, Norðfjörður, Seyðisfjörður, Berufjörður. Raðið þeim í rétta röð frá norðri til suðurs. Allt verður að vera rétt til að stig fáist!

5.  Hver lék kafteininn Jack Sparrow í nokkrum fjörugum bíómyndum 2003-2017?

6.  Pantheon þýðir í raun „hof allra guða“ og slík hof eru til á ýmsum stöðum. En í hvaða borg er hið stærsta og frægasta Pantheon?

7.  En hvar er hið frægasta Parthenon hins vegar?

8.  Thomas Beresford og kona hans Prudence voru ævinlega kölluð Tommy og Tuppence. Þau höfðu gaman af að glíma við ráðgátur ýmsar og voru ansi snjöll að leysa þær. Hver skrifaði um þau hjón?

9.  Hundrað ár eru um þessar mundir frá því skáldsagan Ulysses kom út en hún þótti mikið brautryðjendaverk í módernisma í bókmenntum, og þróun skáldsagnagerðar yfirleitt. Hver skrifaði þessa bók?

10.  Andrei Zhdanov hét einn af helstu aðstoðarmönnum Jósefs Stalíns einræðisherra Sovétríkjanna. Hann fæddist árið 1896 í hafnarborg einni sem líka var mikil iðnframleiðsluborg og miðstöð á sínu svæði. Þegar Zhdanov lést fyrir aldur fram 1948 var fæðingarborg hans svipt sínu upphaflega nafni og kölluð Zhdanov í 40 ár en þegar Sovétríkin voru að hruni komin 1989 fékk borgin aftur sitt gamla nafn. Hvaða borg var þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Hver skóp verk það sem hér að neðan sést?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hitlers.

2.  Hjálmtýsson.

3.  Diddú.

4.  Seyðisfjörður, Norðfjörður, Fáskrúðsfjörður, Berufjörður.

5.  Johnny Depp.

6.  Í Róm.

7.  Í Aþenu.

8.  Agatha Christie.

9.  Joyce.

10.  Mariupol.

***

Svör við aðalspurningum:

Á efri mynd er Boris Spassky fyrrum heimsmeistari í skák.

Boris Spassky að tafli

Á neðri mynd er Þvottakonan eftir Ásmund Sveinsson.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár