Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

732. spurningaþraut: Hver skrifaði Ulysses?

732. spurningaþraut: Hver skrifaði Ulysses?

Fyrri aukaspurning:

Hver er karlinn hér að ofan? Hann er þarna orðinn ögn eldri en þegar Íslendingar höfðu mest af honum að segja.

***

Aðalspurningar:

1.  Sérlegur aðstoðarmaður hvers var Martin Bormann?

2.  Hvers son er söngvarinn vinsæli Páll Óskar?

3.  Systir hans er víðkunn söngkona, kunn undir gælunafni sínu, sem er ...?

4.  Fjórir af Austfjörðum heita — í stafrófsröð — Fáskrúðsfjörður, Norðfjörður, Seyðisfjörður, Berufjörður. Raðið þeim í rétta röð frá norðri til suðurs. Allt verður að vera rétt til að stig fáist!

5.  Hver lék kafteininn Jack Sparrow í nokkrum fjörugum bíómyndum 2003-2017?

6.  Pantheon þýðir í raun „hof allra guða“ og slík hof eru til á ýmsum stöðum. En í hvaða borg er hið stærsta og frægasta Pantheon?

7.  En hvar er hið frægasta Parthenon hins vegar?

8.  Thomas Beresford og kona hans Prudence voru ævinlega kölluð Tommy og Tuppence. Þau höfðu gaman af að glíma við ráðgátur ýmsar og voru ansi snjöll að leysa þær. Hver skrifaði um þau hjón?

9.  Hundrað ár eru um þessar mundir frá því skáldsagan Ulysses kom út en hún þótti mikið brautryðjendaverk í módernisma í bókmenntum, og þróun skáldsagnagerðar yfirleitt. Hver skrifaði þessa bók?

10.  Andrei Zhdanov hét einn af helstu aðstoðarmönnum Jósefs Stalíns einræðisherra Sovétríkjanna. Hann fæddist árið 1896 í hafnarborg einni sem líka var mikil iðnframleiðsluborg og miðstöð á sínu svæði. Þegar Zhdanov lést fyrir aldur fram 1948 var fæðingarborg hans svipt sínu upphaflega nafni og kölluð Zhdanov í 40 ár en þegar Sovétríkin voru að hruni komin 1989 fékk borgin aftur sitt gamla nafn. Hvaða borg var þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Hver skóp verk það sem hér að neðan sést?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hitlers.

2.  Hjálmtýsson.

3.  Diddú.

4.  Seyðisfjörður, Norðfjörður, Fáskrúðsfjörður, Berufjörður.

5.  Johnny Depp.

6.  Í Róm.

7.  Í Aþenu.

8.  Agatha Christie.

9.  Joyce.

10.  Mariupol.

***

Svör við aðalspurningum:

Á efri mynd er Boris Spassky fyrrum heimsmeistari í skák.

Boris Spassky að tafli

Á neðri mynd er Þvottakonan eftir Ásmund Sveinsson.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
4
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
3
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
4
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár