Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

731. spurningaþraut: Tveggja ára afmæli spurningaþrautar

731. spurningaþraut: Tveggja ára afmæli spurningaþrautar

Tvö ár eru nú síðan spurningaþrautin hóf göngu sína hér í Stundinni. Af því tilefni birti ég fyrstu þrautina aftur í gær. En hér kemur þraut dagsins:

Fyrri aukaspurning:

Hvaða landafræðifyrirbrigði má hér sjá?

***

Aðalspurningar:

1.  Píreus er hafnarborg stórborgar einnar í Evrópu. Hver er sú?

2.  Michael Jordan var kappi mikill fyrir 20-30 árum. Hvað fékkst hann við?

3.  Og í nafni hvaða fyrirtækis/hóps/liðs/stofnunar/apparats vann Jordan þessi sín mestu afrek?

4.  Hversu hár er Heimaklettur í Vestmannaeyjum? Er hann 83 metrar á hæð — 183 metrar — 283 metrar — 383 metrar, eða 483 metrar?

5.  Hver er lengsta á í heimi?

6.  Alexandra Kollontai hét kona. Hún var eina konan í hópi karlmanna sem tóku sér mikið verk fyrir hendur í byrjun 20. aldar, og tókst það verkefni — því miður, má líkega segja með því að vera vitur á. En hvaða karllægi hópur var þetta sem Alexandra Kollontai tilheyrði?

7.  Þegar staðbundið skúraveður og sólskin fara saman og við erum sjálf (yfirleitt) stödd á uppstyttusvæði, hvað gerist þá?

8.  Hvað heitir sundið milli Sikileyjar og meginlands Ítalíu?

9.  Sveskjur eru þurrkaðar ... hvað?

10.  Hversu margir partar eru í einum meðalbíl og þá eru skrúfur og rær meðtaldar? Hér er gefið svigrúm upp á 10.000 til eða frá.

***

Seinni aukaspurning:

Hver er konan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Aþenu.

2.  Körfubolta.

3.  Chicago Bulls var liðið hans.

4.  283 metrar ku vera rétt.

5.  Níl.

6.  Rússneskir kommúnistar — Lenín og Bolsévíkar hans og fyrstu ráðamenn Sovétríkjanna.

7.  Þá sjáum við regnboga (nær undantekningarlaust).

8.  Messina-sund.

9.  Plómur.

10.  Um 30.000 hlutar segir á virðulegri vefsíðu. Allt frá 20.000-40.000 telst því vera rétt!

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni má sjá Svartahafið úr norðaustri. Hér er það frá „venjulegu“ sjónarhorni.

Á neðri myndinni er Frida Kahlo.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Tryggvi Sigfusson skrifaði
    Stalin drap Lenin os stal byltingunni svo læiklega var konan á réttri leið
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
4
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
3
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
4
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár