Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Þetta eru útgerðarmennirnir sem keyptu í Íslandsbanka

All­nokkr­ir starf­andi út­gerð­ar­menn og eig­end­ur út­gerða eru beint eða óbeint á list­an­um yf­ir þá fjár­festa sem keyptu hluta­bréf í Ís­lands­banka af ís­lenska rík­inu í lok mars. Þetta eru Björgólf­ur Jó­hannss­son, Guð­rún Lár­us­dótt­ir, Jakob Val­geir Flosa­son, Þor­steinn Kristjáns­son, Þor­steinn Már Bald­vins­son og Gunn­þór Ingva­son með­al annarra.

Þetta eru útgerðarmennirnir sem keyptu í Íslandsbanka
Allnokkrir útgerðarmenn Allnokkrir útgerðarmenn eru meðal þeirra fjárfesta sem tóku þátt í útboðinu á hlutabréfum ríkisins í Íslandsbanka í mars. Þar eru meðal annars félög í eigu Þorsteins Más Baldvinssonar, Þorsteins Kristjánssonar, Guðbjargar Matthíasdóttur og Björgólfs Jóhannssonar.

Forstjóri Síldarvinnslunnar, forstjóri Samherja, annar fyrrverandi forstjóri Samherja og forstjóri Eskju eru meðal þeirra útgerðarmanna sem fjárfestu með beinum eða óbeinum hætti í útboði Íslandsbanka á hlutabréfum íslenska ríkisins sem fram fór þann 22. mars síðastliðinn. Allnokkrir útgerðarmenn og félög í þeirra eigu eru á listanum yfir þá 209 aðila sem keyptu hlutabréfin með afslætti fyrir samtals 52,7 milljarða króna.  

Meðal þeirra eru Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja; Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar; Þorsteinn Kristjánsson, forstjóri og annar stærsti hluthafi Eskju á Eskifirði; Björgólfur Jóhannsson, einn af hluthöfum Gjögurs á Grenivík og fyrrverandi forstjóri Samherja; Guðbjörg Matthíasdóttir, eigandi Ísfélagsins í Vestmannaeyjum og Guðrún Lárusdóttir, eigandi félagsins Stálskipa sem áður var gamalgrónin og arðbær útgerð í Hafnarfirði þar til eigendurnir ákváðu að selja frá sér skip og kvóta. 

Keypti fyrir minnst útgerðartengdra aðilaGunnþór Ingvason er sá útgerðartengdi aðili sem keypti fyrir minnst í útboðinu. Rúmar 2.2 milljónir króna.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Allir að mæta á mótmælin "BURT MEÐ ÓLÍGARKA & SPILLINGU" á morgun laugardag á Austurvelli kl. 14.
    0
  • SVB
    Skjöldur Vatnar Björnsson skrifaði
    Veit einhver í hvaða stjórnmálaflokki þetta fólk er? Ég er nefnilega að hugsa um að kaupa þegar Landsvirkjun verður seld.
    0
  • Jóhannes Baldvinsson skrifaði
    Gunnþór Ingason er líka eigandi Hraunlóns ehf. sem keypti fyrir 4.497.714
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár