Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ríkistjórnin segir afstöðuna til Norðurskautaráðs vera skýra vegna Úkraínustríðsins

For­sæt­is- og ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir að af­staða rík­is­stjórn­ar Ís­lands til þátt­töku Ís­lands í starfi Norð­ur­skauta­ráðs liggja fyr­ir. Ráðu­neyt­in segja að rök­semd­ir gegn því að sex af sjö þjóð­um í ráð­inu leggi nið­ur vinnu í því vegna stríðs­ins í Úkraínu breyti engu þar um. Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, fyrr­ver­andi for­seti Ís­lands, lýsti slík­um sjón­ar­mið­um ný­lega í við­tali þó hann segi að ekki sé um að ræða sín­ar per­sónu­legu skoð­an­ir.

Ríkistjórnin segir afstöðuna til Norðurskautaráðs vera skýra vegna Úkraínustríðsins
Skýr afstaða og samstarfið breytist ekki Í svari forsætisráðuneytis Katrínar Jakobsdóttur. kemur fram að afstaða íslenskra stjórnvalda til stríðsins í Úkraínu sé skýr, sem og sú ákvörðun að leggja niður störf í Norðurskautaráði vegna stríðsins. Í svarinu segir einnig að stofnunin Hringborð Norðurslóða vinni mikilvægt starf og að ekki standi til að breyta styrkjum til hennar. Mynd: Davíð Þór

Forsætis- og utanríkisráðuneyti Íslands segja stefnu ríkisstjórnarinnar í málefnum Norðurskautaráðsins vegna innrásar Rússlands í Úkraínu vera skýra og jafnframt að greining Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrverandi forseta Íslands, á stríðinu og afleiðingum þess hafi ekki áhrif á samstarf íslenska ríkisins við Hringborð Norðurslóða. Ólafur Ragnar er stofnandi Hringborðs Norðurslóða sem hlýtur árlega styrki frá íslenska ríkinu upp á 15 milljónir til að leigja ráðstefnuhúsið Hörpu undir ráðstefnu sem stofnunin heldur hér á landi á hverju ári.

Þau lönd sem eru í Norðurskautaráðinu eru Ísland, Danmörk, Rússland, Kanada, Bandaríkin, Noregur, Svíþjóð og Finnland. Öll aðildarríkin nema Rússland, þar á meðal Ísland, ákváðu nýlega að hætta öllu starfi í ráðinu vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 

Í svari forsætisráðuneytisins um þessa ákvörðun og greiningu Ólafs Ragnars á ákvörðun þjóðanna í Norðurskautsráðinu að leggja niður starf ráðsins segir:  „Stefna íslenskra stjórnvalda í málinu er skýr enda studdi Ísland yfirlýsingu aðildarríkja Norðurskautsráðsins, utan Rússlands, þar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Hún getur ekki talist svipfríð hún Katrín á þessari mynd.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár