Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ríkistjórnin segir afstöðuna til Norðurskautaráðs vera skýra vegna Úkraínustríðsins

For­sæt­is- og ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir að af­staða rík­is­stjórn­ar Ís­lands til þátt­töku Ís­lands í starfi Norð­ur­skauta­ráðs liggja fyr­ir. Ráðu­neyt­in segja að rök­semd­ir gegn því að sex af sjö þjóð­um í ráð­inu leggi nið­ur vinnu í því vegna stríðs­ins í Úkraínu breyti engu þar um. Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, fyrr­ver­andi for­seti Ís­lands, lýsti slík­um sjón­ar­mið­um ný­lega í við­tali þó hann segi að ekki sé um að ræða sín­ar per­sónu­legu skoð­an­ir.

Ríkistjórnin segir afstöðuna til Norðurskautaráðs vera skýra vegna Úkraínustríðsins
Skýr afstaða og samstarfið breytist ekki Í svari forsætisráðuneytis Katrínar Jakobsdóttur. kemur fram að afstaða íslenskra stjórnvalda til stríðsins í Úkraínu sé skýr, sem og sú ákvörðun að leggja niður störf í Norðurskautaráði vegna stríðsins. Í svarinu segir einnig að stofnunin Hringborð Norðurslóða vinni mikilvægt starf og að ekki standi til að breyta styrkjum til hennar. Mynd: Davíð Þór

Forsætis- og utanríkisráðuneyti Íslands segja stefnu ríkisstjórnarinnar í málefnum Norðurskautaráðsins vegna innrásar Rússlands í Úkraínu vera skýra og jafnframt að greining Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrverandi forseta Íslands, á stríðinu og afleiðingum þess hafi ekki áhrif á samstarf íslenska ríkisins við Hringborð Norðurslóða. Ólafur Ragnar er stofnandi Hringborðs Norðurslóða sem hlýtur árlega styrki frá íslenska ríkinu upp á 15 milljónir til að leigja ráðstefnuhúsið Hörpu undir ráðstefnu sem stofnunin heldur hér á landi á hverju ári.

Þau lönd sem eru í Norðurskautaráðinu eru Ísland, Danmörk, Rússland, Kanada, Bandaríkin, Noregur, Svíþjóð og Finnland. Öll aðildarríkin nema Rússland, þar á meðal Ísland, ákváðu nýlega að hætta öllu starfi í ráðinu vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 

Í svari forsætisráðuneytisins um þessa ákvörðun og greiningu Ólafs Ragnars á ákvörðun þjóðanna í Norðurskautsráðinu að leggja niður starf ráðsins segir:  „Stefna íslenskra stjórnvalda í málinu er skýr enda studdi Ísland yfirlýsingu aðildarríkja Norðurskautsráðsins, utan Rússlands, þar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Hún getur ekki talist svipfríð hún Katrín á þessari mynd.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár