Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

702. spurningaþraut: Hvað á Frakkland landamæri að mörgum löndum?

702. spurningaþraut: Hvað á Frakkland landamæri að mörgum löndum?

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað nefndust flutningaskip víkinganna til forna?

2.  Hvað heitir höfuðborg Úkraínu?

3.  Frakkland er stórt land. Hvað á Frakkland landamæri að mörgum löndum? Því miður er ekki unnt að gefa neitt svigrúm hér, hárrétta tölu verður að nefna. Hins vegar skal tekið fram að eingöngu er átt við nágrannaríki Frakklands sjálfs í Evrópu, en ekki þau þrjú ríki sem frönsk yfirráðasvæði annars staðar í heiminum eiga landamæri að. En ef einhver getur þau þrjú, þá fær hún eða hann franskt croissant-stig að auki!

4.  Árið 1969 kom út ný útgáfa af laginu In the Ghetto og varð afar vinsælt í flutningi ... hvers?

5.  Texti lagsins fjallar um ástandið á „köldum og gráum morgni“ í hvaða borg?  

6.  Snemma á 20. öld var reynt að hefja hér á landi ræktun á dýrategund sem ekki hafði sést hér áður. Það gekk nú ekki sem skyldi en dýrin voru meðal annars geymd á Austurvelli í miðri Reykjavík. Hvaða dýr voru þetta?

7.  Seinna var reynt að koma dýrunum til með því að flytja þau út í tiltekna eyju þar sem þau áttu að halda til. Hvaða eyja var það? Tilgreina þarf eyjuna nákvæmlega.

8.  Í kvikmyndinni K-19 The Widowmaker er fjallað um vandamál mikil um borð í sovéskum kjarnorkukafbáti. Það kemur meðal annars við sögu hugprúður vélstjóri sem heitir Gorelov og leggur sig allan fram við að bjarga kafbátnum. Hver lék hinn dugmikla Gorelov?

9.  En hver leikstýrði myndinni?

10.  Hvaða tvo staði tengja Vaðlaheiðargöng?

***

Seinni aukaspurning:

Til vinstri er stytta af valdamanni, löngu dauðum, og til hægri er endurgerð af höfði hans, samkvæmt styttum af honum og öðrum heimildum, en töluvert er af þeim enda margt það eftirminnilegt sem maðurinn tók upp á. Hver er hann?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Knerrir.

2.  Kyív.

3.  Átta (Spáni, Andorra, Monacó, Ítalíu, Sviss, Þýskalandi, Luxemburg, Belgíu). Hin ríkin þrjú eru Holland (á eyjunni Saint-Martin í Karíbahafi) og svo Surinam og Brasilía er liggja að Frönsku Guyana í Suður-Ameríku.

4.  Elvis Presley.

5.  Chicago. 

6.  Sauðnaut.

7.  Flatey á Skjálfanda.

8.  Ingvar Sigurðsson.

9.  Katherine Bigelow.

10.  Eyjafjörð og Fnjóskadal.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri. myndinni er Kim Kardasian.

Á neðri myndinni er Neró Rómarkeisari.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár