Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

679. spurningaþraut: Hver hefur tvisvar unnið íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir fræðirit?

679. spurningaþraut: Hver hefur tvisvar unnið íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir fræðirit?

Fyrri aukaspurning:

Hvers konar köttur er sá köttur hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað heitir bankastjóri Íslandsbanka?

2.  Katmandu heitir borg ein í Asíu, höfuðborg í ... hvaða landi?

3.  Hvaða skipafélag rak á sínum tíma farþegaskipið Gullfoss?

4.  Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðirita og bóka almenns eðlis hafa verið veitt frá 1993. Einn höfundur hefur fengið þau tvívegis. Hver er sá?

5.  Árið 1908 var stofnuð í Bandaríkjunum sérstök löggæslusveit sem kunn er undir ákveðinni skammstöfun. Hver er hún?

6.  Það var dugmikill dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Bandaríkjanna sem gekkst fyrir stofnun lögreglusveitarinnar. Afabróðir þessa ameríska dómsmálaráðherra var mjög frægur maður á sinni tíð (í byrjun 19. aldar), raunar alþekktur. Hver var það?

7.  La Manche nefnist fyrirbæri eitt í landafræðinni á frönsku, en allt annað nafn er notað á ensku yfir fyrirbærið — og enska nafnið gefur raunar til kynna að Englendingar vilji kasta eign sinni yfir það. Það hefur raunar löngum verið Englendingum mikils virði. En við Íslendingar notum yfir fyrirbærið nafn sem er í raun bein þýðing á franska heitinu. Hvaða fyrirbæri er La Manche?

8.  Hver er fjölmennasta borgin í Suður-Ameríku?

9.  En hver skyldi vera sú næst fjölmennasta þar í álfu?

10.  William Windsor er þekktastur undir öðru nafni. Hvaða nafn er það?

***

Aukaspurning:

Þetta er mynd frá 2006. Hver er konan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Birna Einarsdóttir.

2.  Nepal.

3.  Eimskipafélagið.

4.  Guðjón Friðriksson.

5.  FBI.

6.  Napóleon Frakkakeisari.

7.  Ermarsund.

8.  Sao Paolo í Brasilíu.

9.  Lima í Perú.

10.  Vilhjálmur prins, hertoginn af Cambridge.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er persneskur köttur.

Á neðri myndinni er Drífa Snædal.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jónsson Höskuldur skrifaði
    Halgrímur hHelgasona eða sá striðsglaði
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár