Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

679. spurningaþraut: Hver hefur tvisvar unnið íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir fræðirit?

679. spurningaþraut: Hver hefur tvisvar unnið íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir fræðirit?

Fyrri aukaspurning:

Hvers konar köttur er sá köttur hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað heitir bankastjóri Íslandsbanka?

2.  Katmandu heitir borg ein í Asíu, höfuðborg í ... hvaða landi?

3.  Hvaða skipafélag rak á sínum tíma farþegaskipið Gullfoss?

4.  Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðirita og bóka almenns eðlis hafa verið veitt frá 1993. Einn höfundur hefur fengið þau tvívegis. Hver er sá?

5.  Árið 1908 var stofnuð í Bandaríkjunum sérstök löggæslusveit sem kunn er undir ákveðinni skammstöfun. Hver er hún?

6.  Það var dugmikill dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Bandaríkjanna sem gekkst fyrir stofnun lögreglusveitarinnar. Afabróðir þessa ameríska dómsmálaráðherra var mjög frægur maður á sinni tíð (í byrjun 19. aldar), raunar alþekktur. Hver var það?

7.  La Manche nefnist fyrirbæri eitt í landafræðinni á frönsku, en allt annað nafn er notað á ensku yfir fyrirbærið — og enska nafnið gefur raunar til kynna að Englendingar vilji kasta eign sinni yfir það. Það hefur raunar löngum verið Englendingum mikils virði. En við Íslendingar notum yfir fyrirbærið nafn sem er í raun bein þýðing á franska heitinu. Hvaða fyrirbæri er La Manche?

8.  Hver er fjölmennasta borgin í Suður-Ameríku?

9.  En hver skyldi vera sú næst fjölmennasta þar í álfu?

10.  William Windsor er þekktastur undir öðru nafni. Hvaða nafn er það?

***

Aukaspurning:

Þetta er mynd frá 2006. Hver er konan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Birna Einarsdóttir.

2.  Nepal.

3.  Eimskipafélagið.

4.  Guðjón Friðriksson.

5.  FBI.

6.  Napóleon Frakkakeisari.

7.  Ermarsund.

8.  Sao Paolo í Brasilíu.

9.  Lima í Perú.

10.  Vilhjálmur prins, hertoginn af Cambridge.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er persneskur köttur.

Á neðri myndinni er Drífa Snædal.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jónsson Höskuldur skrifaði
    Halgrímur hHelgasona eða sá striðsglaði
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár