Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

678. spurningaþraut: Fugl sem heitir eftir (daufum) eldi?

678. spurningaþraut: Fugl sem heitir eftir (daufum) eldi?

Fyrri aukaspurning:

Hver er karlinn sem fær sér hér tesopa?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað nefndist bingóstaðurinn sem var lagður niður fyrir fáeinum dögum?

2.  Eyrarfjall og Ernir heita fjöll tvö sem umlykja fjörð nokkurn en í firðinum er að finna allfjölmennan þéttbýlisstað sem heitir ...?

3.  Hvaða Íslendingur skrifaði bókina Gerska ævintýrið á fjórða áratugnum þar sem hann lofsöng stjórn kommúnista og Stalíns í Sovétríkjunum?

4.  Hér verða nú talin upp fimm fótboltalið, og síðan spurt: Hvaða Íslendingur hefur leikið með þessum liðum öllum? Liðin eru Bolton — Chelsea — Fulham — Stoke — Tottenham.

5.  Chris nokkur Harrison var frá 2002-2021 kynnir í gríðarlega vinsælum bandarískum raunveruleikaþáttum í sjónvarpi. Sumum finnst nú raunveruleikinn í þessum raunveruleikaþáttum ekki ýkja raunverulegur en furðu margir horfa samt á þættina með stjörnur í augum. Hvaða þættir eru þetta?

6.  Hvar verða næstu sumarólympíuleikar haldnir eftir tvö ár?

7.  Fuglategund ein skiptist í nokkrar ættkvíslir sem búa um mestallan heim en þó aðeins þar sem hlýtt er. Nafn tegundarinnar mun merkja „loga-legur“ og vísar til litar fuglanna sem þótti líkur eldlogum. En kannski frekar daufum logum samt. Hvaða fuglar eru þetta?

8.  Hvað heitir forseti Úkraínu?

9.  Hversu margir eru hinir svokölluðu stóru píramídar í Giza í Egiftalandi?

10.  Árið 1708 gerði norrænn konungur innrás á rússneskt land og stefndi til Moskvu. Hann beið þó ósigur fyrir hersveitum Rússa og varð að hrökklast burt. Hvað hét kóngur?

***

Seinni aukaspurning:

Útlínur hvers má sjá á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Vinabær.

2.  Ísafjörður.

3.  Halldór Laxness.

4.  Eiður Smári.

5.  Bachelor.

6.  Í París.

7.  Flamengó.

8.  Selenskí.

9.  Þrír.

10.  Karl tólfti.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Alfred Hitchcock.

Á neðri myndinni eru útlínur Krímskaga í Svartahafi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
6
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár