Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

677. spurningaþraut: Hvað hét fyrirsætan á málverki þessu?

677. spurningaþraut: Hvað hét fyrirsætan á málverki þessu?

Fyrri aukaspurning:

Hvað hét konan sem var fyrirmynd málarans er málaði þetta verk?

***

Aðalspurningar:

1.  Og hvað hét annars málarinn?

2.  En hvaða málari málaði loftið í Sixtínsku kapellunni?

3.  Í hvaða borg er Sixtínska kapellan?

4.  Bókin Undan illgresinu fékk norrænu barnabókaverðlaunin fyrir árið 1990. Hver skrifaði bókina?

5.  Hversu mörg eru stjörnumerki hins svonefnda dýrahrings?

6.  Maríana-gjána má finna á hafsbotni í hvaða hafi?

7.  Hvað er annars merkilegt við Maríana-gjána?

8.  Árið 1835 fann þýski efnafræðingurinn Liebig upp aðferð til að búa til ákveðinn hlut. Menn höfðu áður reynt ýmsar aðferðir til að búa til svona hluti og stundum með sæmilegum árangri og notuðu til þess bæði gljáfægða steina og málmskífur af ýmsu tagi, en uppfinning Liebigs olli sannkallaðri byltingu. Hver var þessi hlutur hans?

9.  Jón Viðar Jónsson stundaði lengi ákveðin verk, og gerir sosum enn að einhverju leyti. Hann þótti skörulegur við þessi verk og varð bæði vinsæll en líka allmjög umdeildur. Hver voru þessi verk hans?

10.  Hvaða krydd er yfirleitt notað á Margarítu-pizzur?

***

Seinni aukaspurning:

Austur snýr svona nokkurn veginn upp á myndinni hér að neðan. Ef hún prentast vel sjáiði móta fyrir nokkrum smáeyjum allra neðst sem kallaðar eru Juan Fernandez-eyjar. Þær eru frægar fyrir hvað?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Picasso.

2,  Michelangelo.

3.  Vatíkan-borg.

4.  Guðrún Helgadóttir.

5.  Tólf.

6.  Kyrrahafinu.

7.  Þar er dýpsta hafsvæði Jarðar.

8.  Spegill.

9.  Leikdómar.

10.  Basil, basilíka.

***

Svör við aukaspurningum:

Fyrirsætan hét Dora Maar.

Eyjarnar eru frægar fyrir að á einni þeirra varð skipreika sjómaður sem síðar varð fyrirmynd að skáldsagnapersónunni Robinson Crusoe.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
6
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár