Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Mótmæltu „ofbeldi og yfirgangi“ við rússneska sendiráðið

Hundruð manna mót­mæltu inn­rás Rússa í Úkraínu við sendi­ráð­ið í Túngötu.

Mótmæltu „ofbeldi og yfirgangi“ við rússneska sendiráðið

Hundruð manna mótmæltu í dag innrás Rússa í Úkraínu við sendiráð landsins við Tungötu í miðborg Reykjavíkur.

Andrei Mens­hen­in, rúss­nesk­ur blaðamaður, skipulagði mótmælin. Sagði hann í samtali við mbl.is marga Rússa vera andsnúna innrásinni og hafa sett svarta prófílmynd á samfélagsmiðlum í dag.

Einn viðstaddra var Benedikt Jóhannesson, stofnandi og fyrrverandi formaður Viðreisnar. „Allir voru daprir eftir það sem gerðist og er að gerast. Baráttunni gegn ofbeldi og yfirgangi lýkur aldrei,“ sagði hann á Facebook.

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, sagðist vilja sýna samstöðu með úkraínsku þjóðinni. „Það náttúrulega gengur ekki að það sé vaðið yfir hana með ofbeldi og yfirgangi,“ sagði hann.

Andrés Ingi JónssonÞingmaður Pírata var viðstaddur mótmælin.Davíð Þór

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár