Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Mótmæltu „ofbeldi og yfirgangi“ við rússneska sendiráðið

Hundruð manna mót­mæltu inn­rás Rússa í Úkraínu við sendi­ráð­ið í Túngötu.

Mótmæltu „ofbeldi og yfirgangi“ við rússneska sendiráðið

Hundruð manna mótmæltu í dag innrás Rússa í Úkraínu við sendiráð landsins við Tungötu í miðborg Reykjavíkur.

Andrei Mens­hen­in, rúss­nesk­ur blaðamaður, skipulagði mótmælin. Sagði hann í samtali við mbl.is marga Rússa vera andsnúna innrásinni og hafa sett svarta prófílmynd á samfélagsmiðlum í dag.

Einn viðstaddra var Benedikt Jóhannesson, stofnandi og fyrrverandi formaður Viðreisnar. „Allir voru daprir eftir það sem gerðist og er að gerast. Baráttunni gegn ofbeldi og yfirgangi lýkur aldrei,“ sagði hann á Facebook.

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, sagðist vilja sýna samstöðu með úkraínsku þjóðinni. „Það náttúrulega gengur ekki að það sé vaðið yfir hana með ofbeldi og yfirgangi,“ sagði hann.

Andrés Ingi JónssonÞingmaður Pírata var viðstaddur mótmælin.Davíð Þór

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár