Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ódýrasta og mest mengandi olían brennd í loðnubræðslum

Stærstu og stönd­ug­ustu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki lands­ins brenna úr­gang­sol­íu í stór­um stíl í bræðsl­um sín­um. Olí­an er einn óum­hverf­i­s­vænsti kost­ur fyr­ir­tækj­anna en um leið sá langó­dýr­asti.

Ódýrasta og mest mengandi olían brennd í loðnubræðslum

Olíuúrgangur á Íslandi hefur aldrei verið endurunninn í sögu landsins þrátt fyrir að það sé hægt. Ein af ástæðunum fyrir því er sú að nokkrar loðnubræðslur á landinu virðast háðar því að geta brennt olíuúrgang, þar sem hún er ódýrasta eldsneyti sem fæst. Brennsluofnarnir sem eru í loðnubræðslunum gætu í raun brennt hvaða eldsneyti sem er, meðal annars gasolíu sem er mun umhverfisvænni kostur. En á meðan þeim stendur til boða lítið hreinsuð og þynnt úrgangsolía, á mun lægra verði, brenna verksmiðjurnar henni og losa fyrir vikið mun meira af hættulegum efnum út í andrúmsloftið. Verksmiðjuolían er þriðjungur þeirrar olíu sem brennd er á núverandi loðnuvertíð.

Ein meginástæða þess að olía er ekki endurunnin hér er sú að það borgar sig ekki. Enginn fjárhagslegur hvati er til þess, auk þess sem svo illa virðist staðið að flokkun og söfnun olíuúrgangs og alls konar olíum og efnum blandað saman við olíuna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár