Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Þessi ótti upp á líf og dauða var raunverulegur“

Leik­stjór­inn Guð­mund­ur Arn­ar Guð­munds­son átti stórt líf sem ung­ling­ur þar sem slags­mál­in voru upp á líf og dauða og full­orðna fólk­ið varð einskis víst. Hann not­ar drauma sína sem inn­blást­ur fyr­ir alda­móta­sög­ur um unga drengi sem berj­ast við stór­ar til­finn­ing­ar. Stund­in ræddi við hann um nýj­ustu kvik­mynd hans, Ber­d­reymi, á milli æv­in­týra á Berl­inale há­tíð­inni.

„Þessi ótti upp á líf og dauða var raunverulegur“

Byggingarnar gnæfa yfir á hinu framúrstefnulega torgi, Potsdamer Platz í Berlín, þar sem Berlinale hátíðin fer fram ár hvert. Ég hitti Guðmund Arnar Guðmundsson leikstjóra fyrir í sérútbúnu viðtalsrými á Hyatt hótelinu, þar sem stórleikarar, bransafólk og fjölmiðlamenn þeysast um. Daginn áður var Berdreymi, nýjasta mynd hans, frumsýnd í nálægu kvikmyndahúsi og með framleiðendum í för var leikarahópurinn, mikið til ungmenni sem voru að stíga sín fyrstu spor í leiklist.

„Krakkarnir voru að gefa eiginhandaráritanir,“ segir Guðmundur með bros á vör, en unglingar hafa alltaf leikið stór hlutverk í myndum hans og fengið í kjölfarið að njóta afrakstursins. „Fólk kom með útprentaðar myndir af þeim og þau hafa verið að taka af sér „selfie“ myndir á meðan þau gefa eiginhandaráritun.“

Dagskráin hefur verið stíf og þennan dag er Guðmundur með röð viðtala á dagskrá. Mynd hans er eitt af þeim íslensku verkum sem sýnd eru á hátíðinni og því margir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár