Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Þessi ótti upp á líf og dauða var raunverulegur“

Leik­stjór­inn Guð­mund­ur Arn­ar Guð­munds­son átti stórt líf sem ung­ling­ur þar sem slags­mál­in voru upp á líf og dauða og full­orðna fólk­ið varð einskis víst. Hann not­ar drauma sína sem inn­blást­ur fyr­ir alda­móta­sög­ur um unga drengi sem berj­ast við stór­ar til­finn­ing­ar. Stund­in ræddi við hann um nýj­ustu kvik­mynd hans, Ber­d­reymi, á milli æv­in­týra á Berl­inale há­tíð­inni.

„Þessi ótti upp á líf og dauða var raunverulegur“

Byggingarnar gnæfa yfir á hinu framúrstefnulega torgi, Potsdamer Platz í Berlín, þar sem Berlinale hátíðin fer fram ár hvert. Ég hitti Guðmund Arnar Guðmundsson leikstjóra fyrir í sérútbúnu viðtalsrými á Hyatt hótelinu, þar sem stórleikarar, bransafólk og fjölmiðlamenn þeysast um. Daginn áður var Berdreymi, nýjasta mynd hans, frumsýnd í nálægu kvikmyndahúsi og með framleiðendum í för var leikarahópurinn, mikið til ungmenni sem voru að stíga sín fyrstu spor í leiklist.

„Krakkarnir voru að gefa eiginhandaráritanir,“ segir Guðmundur með bros á vör, en unglingar hafa alltaf leikið stór hlutverk í myndum hans og fengið í kjölfarið að njóta afrakstursins. „Fólk kom með útprentaðar myndir af þeim og þau hafa verið að taka af sér „selfie“ myndir á meðan þau gefa eiginhandaráritun.“

Dagskráin hefur verið stíf og þennan dag er Guðmundur með röð viðtala á dagskrá. Mynd hans er eitt af þeim íslensku verkum sem sýnd eru á hátíðinni og því margir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár