Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

661. spurningaþraut: Kansellí og rentukammer, við vitum hvað það er!

661. spurningaþraut: Kansellí og rentukammer, við vitum hvað það er!

Fyrri aukaspurning:

Hvaða myndhöggvari gjörði myndina hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hverju var Robert James Fischer heimsmeistari?

2.  Hvaða íþróttafélag hefur aðsetur á Hlíðarenda?

3.  Hvers son var Gunnar á Hlíðarenda?

4.  Hvað er SARS-CoV-2?

5.  JPV er skammstöfun fyrir eina af undirdeildum stærsta bókaforlags landsins. Fyrir hvað stendur þessi skammstöfun JPV í bókabransanum?

6.  Kákasusfjallgarðurinn rís milli tveggja hafsvæða, þótt annað hafið sé raunar landlukt og sé því í raun stöðuvatn. En hvað heita þessi svæði bæði?

7.  Í fjöllunum þeim eru þrjú lítil ríki. Nefnið að minnsta kosti tvö þeirra.

8.  Sigurjón Kjartansson og Óttar Proppé hafa allt frá 1987 verið saman í hljómsveit sem heitir ...?

9.  Rentukammerið og kansellíið. Hvað er það fyrir nokkuð?

10.  Nefertiti hét drottning ein. Í hvaða landi var hún drottning.

***

Seinni aukaspurning:

Hvað nefnist flugvélategundin sem hér sést?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Skák.

2.  Valur.

3.  Hámundarson.

4.  Veiran sem veldur Covid-19.

5.  Jóhann Páll Valdimarsson.

6.  Savartahaf og Kaspíhaf.

7.  Armenía, Georgía og Aserbædjan. Hafa þarf tvö rétt, sem sagt.

8.  Ham.

9.  Stjórnardeildir (ráðuneytisskrifstofur) í Kaupmannahöfn sem höfðu með málefni Íslands að vera.

10.  Egiftalandi.

***

Svör við aukaspurningum:

Höggmyndina gerði Einar Jónsson.

Á neðri myndinni er vél af gerðinni Stuka.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár