Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Lykillinn að góðri glæpasögu að mati Lilju

Lilja Sig­urð­ar­dótt­ir hef­ur ver­ið að prófa sig áfram með frá­sagnar­að­ferð­ir í bók­um sín­um en hún legg­ur áherslu á knapp­an stíl og frá­sagn­ar­takt.

Lykillinn að góðri glæpasögu að mati Lilju

Tíu bækur, fimmtán tungumál og um milljón eintök seld. Óhætt er að segja að Lilja Sigurðardóttir hafi notið velgengni sem rithöfundur. Spurð út í lykilinn að góðri sögu og hvaða stílbrögð hún notar segir hún: „Ég skrifa frekar knappan stíl. Ég er mikill Hemingway-aðdáandi hvað stíl varðar og er ekki mikið í nákvæmum lýsingum. Ég reyni að búa til einhvers konar frásagnartakt þannig að sagan sjálf hafi einhvers konar hjartslátt; að það sé taktur sem kannski verður hraðari. Ég nota til þess stutta kafla og skipti oft á milli sjónarhorna til að lesendur nái ekki að verða mettir af einu sjónarhorni áður en þeir fari yfir í það næsta. Það er þessi frásagnartaktur sem ég hef áhuga á að skapa og bæta mig í, auk þess sem ég vil verða knappari í stílnum en flókin setningagerð er minn Akkilesarhæll,“ segir Lilja, sem er að skrifa sína tíundu spennusögu.

Fyrsta bók …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár