Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

659. spurningaþraut: Guðmundur Sigurjónsson og fleira fólk

659. spurningaþraut: Guðmundur Sigurjónsson og fleira fólk

Fyrri aukaspurning:

Hvað er þetta?

***

Aðalspurningar:

1.  „Skömmu‘ áður en vindurinn sofnar uppi á hæðunum, eins og morgundöggin sprettur svitinn fram. Andartaki áður en nýr dagur kemur með póstinum ákveður sólin að hylja sinn harm.“ Hvað er þetta?

2.  Í kjölfar Skaftárelda komu ... ?

3.  Hún fæddist um árið 850 — ef hún var til á annað borð — og átti tvö börn með eiginmanni sínum, Þorsteinn hét sonur hennar en Þórný dóttir. Hún er talin formóðir allra innfæddra Íslendinga — ef hún var þá til á annað borð! Hvað hét hún?

4.  Á árunum kringum 2010 reis upp stjórnmálahreyfing innan bandaríska Repúblikanaflokksins sem þótti heldur pópúlísk. Hreyfingin rann svo inn í stuðningsmannablokk Trumps og er vart lengur minnst á hana. Hvað var þessi hreyfing kölluð?

5.  „Ekki skal gráta Björn bónda, heldur ...“ hvað?

6.  Hvaða fyrirbæri er Maríulax?

7.  Hvað heitir danski fótboltakarlinn sem fékk hjartaáfall í leik á Evrópumótinu í fótbolta síðastliðið sumar?

8.  Hvað heitir forseti Sýrlands sem virðist ætla að halda völdum þrátt fyrir borgarastríð í áratug?

9.  Í hvaða landi fellur fljótið Indus til sjávar?

10.  Guðmundur Sigurjónsson varð annar Íslendinga til þess að ná á alþjóðavettvangi tilteknum áfanga, sem er eftirsóttur mjög. Það var árið 1975. Á eftir Guðmundi hefur svo rúmlega tugur Íslendinga náð sama áfanga, og voru þeir heilmiklar þjóðhetjur á sínum tíma þótt nokkuð hafi dregið úr athyglinni undanfarið. Hvaða áfanga náði Guðmundur?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir konan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Blindsker eftir Bubba Morthens.

2.  Móðuharðindi.

3.  Hallveig Fróðadóttir (kona Ingólfs Arnarsonar). Hallveig dugar reyndar.

4.  Tea Party, Teboðshreyfingin.

5.  Safna liði.

6.  Fyrsti lax sem einhver veiðir.

7.  Christan Eriksen.

8.  Assad.

9.  Pakistan.

10.  Hann var stórmeistari í skák.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er sporðdreki.

Á neðri myndinni er Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
4
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár