Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

654. spurningaþraut: Hér er spurt um fleðulega gellu með gassagang

654. spurningaþraut: Hér er spurt um fleðulega gellu með gassagang

Fyrri aukaspurning:

Hver er karlinn hér til vinstri? Þið fáið jafnframt STASI-stig ef þið vitið hvað hinn heitir?

****

Aðalspurningar:

1. Á BSÍ í Reykjavík er nú endastöð fyrir flugrútu og ýmsar aðrar samgöngur. En hvað þýðir skammstöfunin BSÍ?

2.  Hversu löng skyldi vera leiðin frá BSÍ og út að flugstöðinni á Miðnesheiði? Eru það 37 kílómetrar, 47 kílómetrar, 57 kílómetrar, 67 kílómetrar eða 77 kílómetrar?

3.  Og flugstöðin sú arna, eftir hverjum heitir hún?

4.  Hvað hét geysivinsæll sjónvarpsþáttur Hermanns Gunnarssonar á sínum tíma?

5.  Hvað nefndist sú fleðulega gella sem þar birtist einlægt með gassagangi nokkrum?

6.  Og hver fór með það hlutverk?

7.  Hvaða fjölmenna Asíuland ætlar að reisa sér nýja höfuðborg á næstu árum?

8.  Hvaða fjölmenna Suður-Ameríkuland gerði einmitt það fyrir um 60 árum — reisti nýja höfuðborg og flutti þangað alla stjórnsýslu sína?

9.  Þann 17. júní 1976 voru 17 Íslendingar sæmdir hinni íslensku fálkaorðu. Þar af voru átta manns sem gegndu allir sama starfinu undir sama hatti, þótt á ögn mismunandi vettvangi væri. Þessir menn höfðu þótt vinna sín verk af slíkri prýði síðustu fjögur árin að þeir máttu heita þjóðhetjur, þótt sumir þeirra væru vissulega frægari en aðrir. Hvaða karlar voru þetta?  

10.  Inn úr hvaða firði gengur Djúpavík á Ströndum?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er konan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Bifreiðastöð Íslands.

2.  47 kílómetrar.

3.  Leifi Eiríkssyni.

4.  Á tali með Hemma Gunn.

5.  Elsa Lund.

6.  Laddi.

7.  Indónesía.

8.  Brasilía.

9.  Skipherrar Landhelgisgæslunnar sem fengu orðuna fyrir frammistöðu sína í þorskastríðum við Breta.

10.  Reykjafirði.

***

Svör við aukaspurningum:

Karlinn á efri myndinni — sá til vinstri — er Gorbatsjov. Sá til hægri er Erich Honecker leiðtogi Austur-Þýskalands.

Konan á neðri myndinni er Björk.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
4
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár