Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

651. spurningaþraut: „Þá grét Jesús.“ En hvers vegna?

651. spurningaþraut: „Þá grét Jesús.“ En hvers vegna?

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Og meðal annarra orða, hvað heitir leikkonan?

2.  Hver var formaður Sjálfstæðisflokksins á undan Bjarna Benediktssyni?

3.  En hver var formaður Sjálfstæðisflokksins á undan Bjarna Benediktssyni eldra?

4.  „Hann reynir af öllum mætti að vera góður refur.“ Um hvern var þetta sagt?

5.  Við hvaða götu í Reykjavík stendur Þjóðleikhúsið?

6.  Um hvað evrópsku stórborg fellur áin Spree?

7.  Eitt stysta vers Biblíunnar er 35. vers 11. kapítula Jóhannesarguðspjalls. Það hljóðar svo: „Þá grét Jesús.“ En af hverju grét Jesús?

8.  Hvað heitir hinn íslenski talsmaður Wikileaks?

9.  Stofnandi Wikileaks er aftur á móti Julian Assange. Frá hvaða landi kemur hann?

10.  Amgen heitir alþjóðlegt fyrirtæki, sem rekur frægt dótturfyrirtæki á Íslandi. Hvað heitir íslenska dótturfyrirtækið?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir rétturinn á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ursula Andress.

2.  Geir Haarde.

3.  Ólafur Thors.

4.  Mikka Ref.

5.  Hverfisgötu.

6.  Berlín.

7.  Af því að Lasarus vinur hans var dáinn.

8.  Kristinn Hrafnsson.

9.  Ástralíu.

10.  Íslensk erfðagreining.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndinni er úr kvikmyndinni Dr.No.

Neðri myndin er af mússaka. Ýmsir skyldir réttir eru til en þetta er samt mússaka og ekkert annað.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár