Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

651. spurningaþraut: „Þá grét Jesús.“ En hvers vegna?

651. spurningaþraut: „Þá grét Jesús.“ En hvers vegna?

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Og meðal annarra orða, hvað heitir leikkonan?

2.  Hver var formaður Sjálfstæðisflokksins á undan Bjarna Benediktssyni?

3.  En hver var formaður Sjálfstæðisflokksins á undan Bjarna Benediktssyni eldra?

4.  „Hann reynir af öllum mætti að vera góður refur.“ Um hvern var þetta sagt?

5.  Við hvaða götu í Reykjavík stendur Þjóðleikhúsið?

6.  Um hvað evrópsku stórborg fellur áin Spree?

7.  Eitt stysta vers Biblíunnar er 35. vers 11. kapítula Jóhannesarguðspjalls. Það hljóðar svo: „Þá grét Jesús.“ En af hverju grét Jesús?

8.  Hvað heitir hinn íslenski talsmaður Wikileaks?

9.  Stofnandi Wikileaks er aftur á móti Julian Assange. Frá hvaða landi kemur hann?

10.  Amgen heitir alþjóðlegt fyrirtæki, sem rekur frægt dótturfyrirtæki á Íslandi. Hvað heitir íslenska dótturfyrirtækið?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir rétturinn á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ursula Andress.

2.  Geir Haarde.

3.  Ólafur Thors.

4.  Mikka Ref.

5.  Hverfisgötu.

6.  Berlín.

7.  Af því að Lasarus vinur hans var dáinn.

8.  Kristinn Hrafnsson.

9.  Ástralíu.

10.  Íslensk erfðagreining.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndinni er úr kvikmyndinni Dr.No.

Neðri myndin er af mússaka. Ýmsir skyldir réttir eru til en þetta er samt mússaka og ekkert annað.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár