Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

648. spurningaþraut: Texta fyrir hvaða söngleik samdi virðulegt Nóbelsskáld?

648. spurningaþraut: Texta fyrir hvaða söngleik samdi virðulegt Nóbelsskáld?

Fyrri aukaspurning:

Myndin hér að ofan prýðir leirker fornt en það var gert ... hvar?

***

Aðalspurningar:

1.  Í framhaldi af fyrri spurningu, hvað skyldu þær heita, hetjurnar sem þar heyja frægt einvígi sem örlög heillar borgar gætu ráðist af? Nefna þarf kappana báða.

2.  Hver samdi leikrit um Óþello?

3.  Í hvaða ríki var Tony Blair um tíma æðstur valdamaður?

4.  Breskt Nóbelskáld (sem reyndar fæddist í Bandaríkjunum) orti virðuleg kvæði um lífið og dauðann og annað þvíumlíkt en átti fleiri hliðar. Skáldið orti líka léttúðugar dýravísur sem voru 1981 notaðar sem uppistaða í vinsælum söngleik. Hvað heitir söngleikurinn?

5.  En hver var það sem samdi músíkina við þann söngleik?

6.  Hvað heitir sá róttæki femínistahópur sem hefur mjög látið að sér kveða í yfirstandandi MeToo bylgju?

7.  Cherokee er nafnið á stórri jeppategund sem framleidd er í Bandaríkjunum. Hvaða fyrirtæki framleiðir jeppa þessa?

8.  En hvaðan er nafnið Cherokee annars runnið?

9.  Piltur einn í Biblíusögunum var í uppáhaldi hjá föður sínum svo hinir mörgu bræður hans urðu öfundsjúkir. Þeir gripu þá til þess ráðs að selja hann í þrældóm til annars lands. Hvað hét piltur?

10.  Bræðrunum hefndist þó fyrir, því hann varð mektarmaður í hinu nýja landi og hafði brátt öll ráð þeirra í hendi sér. Hvaða land var það?

***

Seinni aukaspurning:

Úr hvaða bíómyndatöð er myndin hér að neðan?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Akkiles og Hektor.

2.  Shakespeare.

3.  Bretlandi.

4.  Cats.

5.  Andrew Lloyd Webber.

6.  Öfgar.

7.  Jeep eða Chrysler — hvorttveggja rétt.

8.  Ein af frumbyggjaþjóðum í Bandaríkjunum.

9.  Jósef.

10.  Egiftaland.

***

Svör við aukaspurningum:

Vasinn á efri myndinni er grískur.

Neðri myndin vísar til Hunger Games-flokksins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár