Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

647. spurningaþraut: + & x & ÷ & =

647. spurningaþraut: + & x & ÷ & =

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir torgið á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað heitir hinn umdeildi forseti Brasilíu?

2.  Sigrún Helgadóttir fékk á dögunum íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðirita fyrir ævisögu sem hún skrifaði um ... hvern?

3.  Hvaða ríki hefur lengstu strandlengju í heimi?

4.  Í hvaða landi er höfuðborgin Manila?

5.  Ascot heitir smábær á Englandi, ekki allfjarri London. Bærinn er frægastur fyrir hvað?

6.  Hversu margir ráðherrar sitja nú í ríkisstjórn Íslands?

7.  Hversu margar milljónaborgir eru í Kína? Hér má muna tíu til eða frá.

8.  Frænkur tvær eru nefndar stórkjafta og þykkvalúra. Hverjar eru þær?

9.  Hvaða atburður skyggði á aðra sem gerðust í veröldinni 6. júní 1944?

10.  Einn allra vinsælasti tónlistarmaður heimsins hefur undanfarinn áratug gefið út nokkrar plötur sem bera nafn hans og svo táknin + (plús), x (margföldun), ÷ (deiling) og í fyrra = (samasem). Hvað heitir þessi geðþekki og stærðfræðilega þenkjandi söngvari?

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan má sjá auglýsingaplakat fyrir bíómyndina ...

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Bolsonaro.

2.  Sigurð Þórarinsson.

3.  Kanada.

4.  Filippseyjar.

5.  Kappreiðar.

6.  Tólf.

7.  Samkvæmt Wikipedia eru þær 105, svo rétt er allt frá 95 til 115.

8.  Fisktegundir.

9.  Innrásin í Normandy.

10.  Ed Sheerean.

***

Svör við aukaspurningum:

Torgið er Péturstorgið í Vatíkaninu.

Bíómyndin er Orrustuskipið (eða Beitiskipið) Potemkin.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár