Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Með óbragð í munni yfir að vændiskaupandi stýri SÁÁ

„Ég var hræði­lega veik,“ seg­ir kona sem birt­ir sam­skipti sín við Ein­ar Her­manns­son frá­far­andi formann SÁÁ og lýs­ir því að hann hafi greitt fyr­ir af­not af lík­ama henn­ar á ár­un­um 2016 til 2018. Á þeim tíma sem hann keypti vændi var hann í stjórn sam­tak­anna.

Með óbragð í munni yfir að vændiskaupandi stýri SÁÁ

„SÁÁ hefur oft verið til staðar fyrir mig og ég get bara ekki setið aðgerðarlaus hjá,“ segir kona sem segir hér frá reynslu sinni af vændi og afleiðingum þess, en hún greinir frá því að á meðal þeirra sem keyptu af henni vændi var fráfarandi formaður SÁÁ, Einar Hermannsson. 

Að undanförnu hefur Stundin fjallað ítarlega um niðurstöðu Sjúkratrygginga Íslands í máli er varðar SÁÁ, sem stofnunin hefur krafið um 175 milljóna króna endurgreiðslu. Meðal viðmælenda í þeirri umfjöllun var Einar Hermannsson, sem hefur nú sagt af sér formennsku fyrir samtökin vegna vændismáls. Í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í gær sagðist hann hafa svarað auglýsingu á netinu fyrir nokkrum árum þar sem í boði hafi verið kynlíf gegn greiðslu, eða eins og hann orðar það: „Fyrir nokkrum árum svaraði ég auglýsingu á netinu þar sem í boði var kynlíf gegn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (9)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Davíð Viðarsson skrifaði
    Boð og bönn. Ég er einn af þeim sem hef ætíð verið móti vændi og hef ætíð fundið til með því kvenfólki sem er að selja not af líkama sínum. Því meira sem maður hugsar þetta og leggst dýpra í að hugsa út í þessa strarfsgrein því það er ekki annað hægt og hjá því komist lengur en að viðurkenna þetta sem starf enda með elstu störfum sem um getur enda er þetta fullt starf hjá sumum konum án þess að þær hafi verið neyddar út í þessa yðju á nokkurn hátt einungist að þarna virðast liggja auðunnir peningar. Mér finnst orðið tímabært að vændi verði leyft því það er einungis barnalegt að yfirvöldum að reyna sporna við þessari yðju,það væri mikið frekar að þetta verði alfarið gert leyfilegt sé haft upp á yfirborðinu og þá fyrst er hægt að fylgjast með þessari starfsemi og fylgjast með þessum konum sem eru að starfa við þessa grein hvort sem þær eru þarna á eiginvegum eða sé verið að neyða þær út í þetta á einhvern hátt. Ég er á því að að mega auglýsa vændi enn karlmaður megi ekki versla það sé ekki að virka á nokkurn hátt þetta er með því fáranlegasta sem maður hefur heyrt í langan tíma svo satt skal segja gerist það varla mikið heimskulegra. Það er kominn tími til aðstjórnvöld og okkur almenning að hætta öllum tepruskap og viðurkenna að þessi neðanjarðar starfsemi verður ekki stöðvuð og stærstu mistökin sem gerð hafa verið eru þau að reynt sé að fela að vændi því svo virðist vera sem það þrífist hér góðu lífi ég er á því að það sé kominn tími til fyrir okkur að horfa á þá staðreynd að ógjörningur er fyrir yfirvöld að reyna sporna stigum við því.
    0
  • Flosi Guðmundsson skrifaði
    Ég er ekki sannfærður um að drykkjsjúklingar sem hafa farið í meðferð séu endilega til þess fallnir að leiðbeina öðrum. Ég held að fagfólk ráði betur við þetta. Einkareknar meðferðarstofnanir reknað af áhugamönnum virðast alltaf lenda í því að einhver sjálfskipaðu sérfræðingur reynist áhugamaður um misnotkun
    1
  • Siggi Sjómaður skrifaði
    Piff, þið getið alveg eins hafa búið þetta bull allt til sjálf, þurfið engar sannanir áður en þið skundið til aftöku. Piff
    -1
  • Inga Gestsdóttir skrifaði
    Mínimum krafa fyrir samtök sem eiga að vera að aðstoða einstaklinga með fíknisjúkdóma að formaðurinn sé ekki að nýta sér neyð þeirra og beita skjólstæðinga samtakana ofbeldi. Bara basic, en svona er þetta einstaklingar sem nýta sér neyð og viðkvæmni annarra koma sér í stöður þar sem þau hafa beinan aðgang af þeim. Mestu aumingjar (mín skoðun) eru þeir sem níðast á "minni máttar" fólk sem sér neyð og ákveður að nýta sér hana. Ógeðlegt mál og skömm fyrir SÁÁ.
    0
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Hjalteyrar hjónin Byrgið Krossin Mótorsmiðjan,og svo SÁÁ sem ég hef beðið eftir að myndi skandelesera,þau leikmannasamtök sem rekin hafa verið fyrir almanna fé af leikmönnum og eru ekki nemd bið ég afsökunar á gleymsku minni.Allt er þetta dæmi um leikmenn og leikmannasamtök sem fá völd og almana fé ,slíkarstofnanir eiga að vera reknar að heilbrigðis starsfólki sem hægt er að gera meiri kröfur til en okkar fyrverandi sjúklinga sem getur alltaf SLEGIÐNIÐUR aftur.
    1
  • GJ
    Guðrún Júlíusdóttir skrifaði
    Af hverju eru karlmenn svona raunveruleikafyrrtir í sambandi við kynlíf að reyna að breiða yfir glæpi sína, með því að gera lítið úr þeim og hreinlega ljúga?
    0
  • BS
    Bylgja Sigurjónsdóttir skrifaði
    🤬
    0
  • Karen Linda skrifaði
    Svona er raunveruleikinn í vændis heiminum. Konur að fjármagna neyslu eða framfærslu útaf fátækt. Vændi er og verður alltaf ofbeldi gegn konum.
    1
  • Gunnar Pétur Jónsson skrifaði
    Frábært blað !
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Rannsókn á SÁÁ

Stjórnendur SÁÁ bera ábyrgð á þjónustunni en ekki starfsfólkið segir forstjóri SÍ
Fréttir

Stjórn­end­ur SÁÁ bera ábyrgð á þjón­ust­unni en ekki starfs­fólk­ið seg­ir for­stjóri SÍ

María Heim­is­dótt­ir, for­stjóri Sjúkra­trygg­inga seg­ir að nið­ur­staða í máli SÁÁ sé feng­in eft­ir ít­ar­lega skoð­un og SÍ hafi ver­ið skylt að til­kynna mál­ið til hér­aðssak­sókn­ara. Ábyrgð á þjón­ust­unni sé al­far­ið stjórn­enda SÁÁ en ekki ein­stakra starfs­manna. Hún seg­ir af­ar ómak­legt að Ari Matth­ías­son, starfs­mað­ur Sjúkra­trygg­inga hafi ver­ið dreg­inn inn í um­ræð­una og sak­að­ur um ómál­efna­leg sjón­ar­mið.
Stjórn SÁÁ lýsir fullu trausti til framkvæmdastjórnar SÁÁ
Fréttir

Stjórn SÁÁ lýs­ir fullu trausti til fram­kvæmda­stjórn­ar SÁÁ

Auka­fundi stjórn­ar SÁÁ sem boð­að var til vegna nið­ur­stöðu Sjúkra­trygg­inga Ís­lands lauk rétt í þessu. Á fund­in­um var lýst yf­ir fullu trausti á fram­kvæmda­stjórn SÁÁ, stjórn­end­ur og starfs­fólk sam­tak­anna. Í álykt­un sem sam­þykkt var seg­ir með­al ann­ars, sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar, að að­gerð­ir SÍ gegn SÁÁ hafi ver­ið yf­ir­drifn­ar og rýri traust al­menn­ings á sam­tök­un­um.
Segja yfirlýsinguna ekki í nafni alls starfsfólks SÁÁ
Fréttir

Segja yf­ir­lýs­ing­una ekki í nafni alls starfs­fólks SÁÁ

Yf­ir­lýs­ing frá starfs­fólki SÁÁ var ekki bor­in und­ir allt starfs­fólk sam­tak­anna áð­ur en hún var send til fjöl­miðla í gær, sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar. „Hún var skrif­uð fyr­ir okk­ar hönd án okk­ar vit­und­ar,“ seg­ir starfs­mað­ur sem Stund­in ræddi við. Fleira starfs­fólk sem rætt var við tók í sama streng en aðr­ir sögð­ust treysta stjórn SÁÁ til að tala fyr­ir hönd starfs­fólks enda sé það gert í góðri trú.

Mest lesið

Sér erfiðleika foreldra og hugsar: „Þetta vil ég ekki“
5
Úttekt

Sér erf­ið­leika for­eldra og hugs­ar: „Þetta vil ég ekki“

Ing­unn Lára Kristjáns­dótt­ir er rúm­lega þrí­tug og hef­ur aldrei fund­ið löng­un til barneigna. Hún tel­ur að inn í það spili ónóg­ur stuðn­ing­ur við barna­fjöl­skyld­ur í ís­lensku sam­fé­lagi. Aðjunkt í fé­lags­fræði seg­ir ástæð­urn­ar fyr­ir fallandi fæð­ing­ar­tíðni gríð­ar­lega flókn­ar en að kerf­ið hafi að hluta brugð­ist fjöl­skyld­um, ekki síst mæðr­um.
Verðbólga hækkar meira en væntingar gerðu ráð fyrir
8
FréttirEfnahagsmál

Verð­bólga hækk­ar meira en vænt­ing­ar gerðu ráð fyr­ir

Vísi­tala neyslu­verðs hækk­aði um 0,46% frá því í júní. Ár­s­verð­bólga mæl­ist nú 6,3 pró­sent en var kom­in nið­ur í 5,8 pró­sent síð­asta mán­uði. Það er meiri hækk­un en spár við­skipta­bank­anna gerðu ráð fyr­ir. Auk­in verð­bólga þýð­ir að minni lík­ur eru á því að stýri­vaxta­hækk­an­ir muni eiga sér stað á þessu ári eins og von­ast var til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Uppskera íslenskra kartaflna skemmdist á 48 tímum: „Aldrei séð annað eins“
1
FréttirNeytendamál

Upp­skera ís­lenskra kart­aflna skemmd­ist á 48 tím­um: „Aldrei séð ann­að eins“

Heit­ar um­ræð­ur sköp­uð­ust á Face­book í gær eft­ir að Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir greindi frá því að heill poki af nýj­um kart­öfl­um hefði reynst skemmd­ur. Gunn­laug­ur Karls­son, for­stjóri Sölu­fé­lags garð­yrkju­manna, seg­ist aldrei hafa séð ann­að eins. Upp­sker­an hafi skemmst á tveim­ur sól­ar­hring­um.
Öskraði í sturtu því hún mátti ekki hitta dóttur sína
2
Viðtal

Öskr­aði í sturtu því hún mátti ekki hitta dótt­ur sína

Guð­laug Elísa­bet Ólafs­dótt­ir, kúa­bóndi og leik­kona, er orð­in goði. Nýi goð­inn hef­ur upp­lif­að gleði og sorg­ir og varð líf­ið hel­víti lík­ast þeg­ar hún fékk ekki að um­gang­ast barn­unga dótt­ur sína, sem frændi henn­ar og mað­ur hans höfðu ætt­leitt. Stúlk­an vildi fyr­ir nokkr­um ár­um hitta móð­ur sína og eru sam­skipt­in við feð­urna góð í dag en lær­dóm­ur­inn var mik­ill: „Ég hef trú á að það hjálpi mér við að um­gang­ast fólk í djúpu og miklu sorg­ar­ferli.“
„Enginn sem tekur við af mér“
5
Viðtal

„Eng­inn sem tek­ur við af mér“

Það er barn­ing­ur fyr­ir marga að vera sjálf­stætt for­eldri á ein­um tekj­um. En hver er stað­an ef for­eldr­ið er al­far­ið eitt með barn­ið? Hvað ef barn­ið glím­ir við sér­tæk­ar grein­ing­ar? Alma Hrönn Hrann­ar­dótt­ir og Diljá Ámunda­dótt­ir Zoëga eru báð­ar ein­ar á vakt­inni, alltaf. Mæð­urn­ar hafa glímt við heilsu­brest vegna álags, með­vit­að­ar um að ef eitt­hvað kem­ur fyr­ir þær er eng­inn sem tek­ur við af þeim.

Mest lesið í mánuðinum

Uppskera íslenskra kartaflna skemmdist á 48 tímum: „Aldrei séð annað eins“
1
FréttirNeytendamál

Upp­skera ís­lenskra kart­aflna skemmd­ist á 48 tím­um: „Aldrei séð ann­að eins“

Heit­ar um­ræð­ur sköp­uð­ust á Face­book í gær eft­ir að Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir greindi frá því að heill poki af nýj­um kart­öfl­um hefði reynst skemmd­ur. Gunn­laug­ur Karls­son, for­stjóri Sölu­fé­lags garð­yrkju­manna, seg­ist aldrei hafa séð ann­að eins. Upp­sker­an hafi skemmst á tveim­ur sól­ar­hring­um.
Þau sem hafa hagnast ævintýralega á Þorpinu
2
FréttirHúsnæðismál

Þau sem hafa hagn­ast æv­in­týra­lega á Þorp­inu

Ár­ið 2021 keypti hóp­ur fjár­festa í gegn­um eign­ar­halds­fé­lag­ið Þorp­ið 6 ehf. lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á Ár­túns­höfða í Reykja­vík fyr­ir 7,4 millj­arða króna. Fyrr á þessu ári voru lóða­rétt­ind­in seld fyr­ir ell­efu millj­arða króna án þess að nokk­uð hafi ver­ið byggt á svæð­inu. Við­skipt­in sýna vel hvernig fjár­fest­ar geta hagn­ast æv­in­týra­lega með því að kaupa og selja lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á til­tölu­lega skömm­um tíma.
Greiddu 17 milljónir fyrir skýrslu um stöðu drengja
4
Fréttir

Greiddu 17 millj­ón­ir fyr­ir skýrslu um stöðu drengja

Skýrsla um stöðu drengja í skóla­kerf­inu sem unn­in var að beiðni mennta- og barna­mála­ráð­herra og há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra kostaði sam­an­lagt um 13,7 millj­ón­ir króna auk virð­is­auka­skatts og hljóð­ar heild­ar­upp­hæð­in því upp á rúm­ar 17 millj­ón­ir. Tryggvi Hjalta­son, grein­andi hjá CCP, er eini höf­und­ur skýrsl­unn­ar. Í sam­tali við Heim­ild­ina seg­ist hann hafa unn­ið að skýrsl­unni sam­hliða öðr­um störf­um en vinn­an tók um eitt og hálft ár.
Hulduheildsali flytur inn hundruð tonna af kjöti
5
RannsóknSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Huldu­heild­sali flyt­ur inn hundruð tonna af kjöti

Ris­ar á ís­lensk­um kjöt­mark­aði, sem fengu í vor um­deild­ar und­an­þág­ur frá sam­keppn­is­lög­um til þess að verj­ast sam­keppni að ut­an, verða á þessu ári um­fangs­mest­ir í kjöt­inn­flutn­ingi og því keppi­naut­ar sjálfs sín. „Von­brigði,“ seg­ir formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar. Um­fangs­mik­il heild­sala á hundruð­um tonna af inn­fluttu kjöti virð­ist fyrst og síð­ast leiktjald fyr­ir öfl­ug­asta hags­muna­afl­ið gegn inn­flutn­ingi land­bún­að­ar­vara.
Öskraði í sturtu því hún mátti ekki hitta dóttur sína
6
Viðtal

Öskr­aði í sturtu því hún mátti ekki hitta dótt­ur sína

Guð­laug Elísa­bet Ólafs­dótt­ir, kúa­bóndi og leik­kona, er orð­in goði. Nýi goð­inn hef­ur upp­lif­að gleði og sorg­ir og varð líf­ið hel­víti lík­ast þeg­ar hún fékk ekki að um­gang­ast barn­unga dótt­ur sína, sem frændi henn­ar og mað­ur hans höfðu ætt­leitt. Stúlk­an vildi fyr­ir nokkr­um ár­um hitta móð­ur sína og eru sam­skipt­in við feð­urna góð í dag en lær­dóm­ur­inn var mik­ill: „Ég hef trú á að það hjálpi mér við að um­gang­ast fólk í djúpu og miklu sorg­ar­ferli.“
„Ég var bara niðurlægð“
9
Viðtal

„Ég var bara nið­ur­lægð“

Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, vill skila skömm­inni til kirkju­þings þar sem hún upp­lifði nið­ur­læg­ingu eft­ir að óvissa varð uppi um lög­mæti embætt­is­gjörða henn­ar. Hún seg­ir að kirkju­þing hafi átt að greiða úr mál­inu og eyða óvissu um stöðu henn­ar. Agnes tel­ur að karl­kyns bisk­up hefði aldrei þurft að þola slíka fram­komu af hálfu kirkju­þings en hún er fyrsta kon­an sem er kjör­in bisk­up.
Þurftu að kalla fólk niður af fjalli til að færa bílana
10
Fréttir

Þurftu að kalla fólk nið­ur af fjalli til að færa bíl­ana

Daní­el Freyr Jóns­son, svæð­is­sér­fræð­ing­ur í nátt­úru­vernd­art­eymi, seg­ir stans­laus­ar tepp­ur hafa ver­ið á bíla­stæð­um við Land­manna­laug­ar áð­ur en far­ið var að inn­heimta bíla­stæða­gjöld á álags­tím­um í sum­ar. Kalla hafi þurft bíl­stjóra nið­ur af fjöll­um til að færa bíl­ana til að greiða leið fyr­ir rút­um. Nýja fyr­ir­komu­lag­ið hafi hlot­ið góð við­brögð hjá gest­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu