Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

644. spurningaþraut: Kokkteill, ránfugl, Blanda og verðlaunahöfundar

644. spurningaþraut: Kokkteill, ránfugl, Blanda og verðlaunahöfundar

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver er stærsti ránfugl í heimi?

2.  Hversu margir Bandaríkjaforsetar hafa verið myrtir í embætti?

3.  Mojito nefndist kokkteill sem oftast hefur að geyma romm, límónudjús, sódavatn og mintu. Í hvaða landi í Karabíska hafinu er mojito upprunninn?

4.  Úti í hvaða fjörð, flóa, vík eða vog fellur áin Blanda?

5.  Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki skáldverka fyrir fullorðna hafa verið veitt frá 1989. Hallgrímur Helgason fékk þau á dögunum í þtiðja sinn en hver er eini höfundurinn sem hefur fengið verðlaunin tvisvar í þessum flokki?

6.  Í hvaða landi er borgin Lyon?

7.  En í hvaða landi er lengsti skipaskurður í heimi?

8.  Hvað hét faðir Margrétar 2. Danadrottningar?

9.  Hversu margir eru taflmennirnir á skákborði áður en nokkur hefur verið drepinn?

10.  Tveir af núverandi þingmönnum Samfylkingar hafa gegnt ráðherraembætti. Nefnið að minnsta kosti annan.

***

Seinni aukaspurning:

En hver er konan hér fyrir neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kondórinn í Andesfjöllum. Ekki þarf þó að nefna Andesfjöllin.

2.  Fjórir.

3.  Kúbu.

4.  Húnaflóa. Reyndar er Húnafjörður enn nákvæmara svar, en Húnaflói dugar.

5.  Guðbergur Bergsson.

6.  Frakklandi.

7.  Kína.

8.  Friðrik.

9.  32.

10.  Oddný Harðardóttir (fjármálaráðherra) og Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra).

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Móðir Teresa en á þeirri neðri Guðrún Ýr eða GDRN.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár