Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

638. spurningaþraut: Hér er spurt um fíl, taflmann, Cohen og fleira

638. spurningaþraut: Hér er spurt um fíl, taflmann, Cohen og fleira

Fyrri aukaspurning:

Hver er karlinn á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða ár verður næst kosið til forseta Íslands?

2.  Hvaða starfi gegndi Sveinn Björnsson áður en hann varð ríkisstjóri og síðar fyrsti forseti Íslands?

3.  Hvaða ár var Empire State Building í New York tekin í notkun? Hér má skeika tveim árum til eða frá.

4.  Hversu lengi gengur Afríkufíllinn með unga sína? Hér má muna einum mánuði til eða frá.

5.  Hvaða taflmaður getur aðeins gengið í eina átt — nema þegar hann drepur taflmann andstæðingsins?

6.  FIFA eru alþjóðasamtök sem snúast um ... hvað?

7.  „Cohen“ er mjög algengt og gamalt eftirnafn Gyðinga. Hvað skyldi það þýða?

8.  Frægt dómsmál í Bandaríkjunum er kallað Roe vs. Wade. Um hvað snýst það?

9.  Lilja Pálmadóttir er kunn lista-, athafna- og hestakona. En hún er, ásamt vinkonu sinni Steinunni Jónsdóttur, líka kunn fyrir ákveðna byggingaframkvæmd. Hvað liggur eftir þær á því sviði?

10.  Karlmaður nokkur skrifaði í upphafi 20. aldar bréf til tveggja kvenna sem hann var skotinn í, fyrst Felice Bauer og síðan Milenu Jesenská. Bréfin hafa verið gefin út. Hvað hét hann?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða stafróf má sjá hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  2024.

2.  Hann var sendiherra í Kaupmannahöfn.

3.  1931, svo rétt telst vera allt frá 1929 til 1933.

4.  Í 22 mánuði svo rétt telst vera allt frá 21 mánuði til 23.

5.  Peðin.

6.  Fótbolta.

7.  Prestur.

8.  Þungunarrof.

9.  Sundlaug.

10.  Kafka.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Beethoven.

Á neðri myndinni er hebreska stafrófið. Ég gef líka rétt fyrir ísraelska stafrófið.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
6
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár