Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

637. spurningaþraut: Hver er sá hinn pattaralegi fiskur?

637. spurningaþraut: Hver er sá hinn pattaralegi fiskur?

Fyrri aukaspurning:

Fiskinn hér að ofan rak á fjöru í Hvalfjarðasveit í júlí 2014. Myndin birtist á vefsíðu Skessuhorns. Fiskurinn var stór eða um 50 kíló, þótt hann geti orðið töluvert stærri. Hvað nefnist fiskurinn.

***

Aðalspurningar:

1.  Við hvaða fljót stendur Rómaborg?

2.  Maður nokkur erlendur ber tvö skírnarnöfn: Joseph Robinette. Hvað er eftirnafn hans?

3.  Hvað hét kvikmyndaleikstjórinn sem stýrði myndum á borð við Clockwork Orange, 2001 og The Shining?

4.  Síðastnefnda myndin var gerð eftir skáldsögu eftir ...?

5.  Hvað fæst Guðrún Sóley Gestsdóttir við í lífinu um þessar mundir?

6.  Í hvaða landi er haldið upp á Bastilludaginn?

7.  Útvarpsstöðin K100 er rekið í nánum tengslum við tiltekið blað. Hvaða blað?

8.  Hann Jón er svo mikið samkvæmis———, að stundum vitjar hans óminnis———. Hvaða tvær dýrategundir eru þannig kenndar við samkvæmi og óminni? Hafa verður báðar rétt.

9.  Kornung íslensk söngkona hefur vakið athygli allra síðustu misseri fyrir söng af jazz-tagi, og kom meðal annars fram í vinsælum bandarískum spjallþætti með Jimmy Kimmel á dögunum. Hvað heitir hún?

10.  Hver skrifaði bókina Ofvitann?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir fjallstindurinn þarna vinstra megin þar sem hann gnæfir yfir frjósömum dal og firði á Íslandi?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Tiber.

2.  Biden.

3.  Kubrick.

4.  Stephen King.

5.  Einn af umsjónarmönnum Kastljóss, annast þar menningarmál.

6.  Frakklandi.

7.  Morgunblaðið.

8.  Samkvæmisljón, óminnishegri.

9.  Laufey Lin.

10.  Þórbergur Þórðarson.

***

Svör við aukaspurningum:

Fiskurinn nefnist guðlax.

Tindurinn er Skessuhorn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár