Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

637. spurningaþraut: Hver er sá hinn pattaralegi fiskur?

637. spurningaþraut: Hver er sá hinn pattaralegi fiskur?

Fyrri aukaspurning:

Fiskinn hér að ofan rak á fjöru í Hvalfjarðasveit í júlí 2014. Myndin birtist á vefsíðu Skessuhorns. Fiskurinn var stór eða um 50 kíló, þótt hann geti orðið töluvert stærri. Hvað nefnist fiskurinn.

***

Aðalspurningar:

1.  Við hvaða fljót stendur Rómaborg?

2.  Maður nokkur erlendur ber tvö skírnarnöfn: Joseph Robinette. Hvað er eftirnafn hans?

3.  Hvað hét kvikmyndaleikstjórinn sem stýrði myndum á borð við Clockwork Orange, 2001 og The Shining?

4.  Síðastnefnda myndin var gerð eftir skáldsögu eftir ...?

5.  Hvað fæst Guðrún Sóley Gestsdóttir við í lífinu um þessar mundir?

6.  Í hvaða landi er haldið upp á Bastilludaginn?

7.  Útvarpsstöðin K100 er rekið í nánum tengslum við tiltekið blað. Hvaða blað?

8.  Hann Jón er svo mikið samkvæmis———, að stundum vitjar hans óminnis———. Hvaða tvær dýrategundir eru þannig kenndar við samkvæmi og óminni? Hafa verður báðar rétt.

9.  Kornung íslensk söngkona hefur vakið athygli allra síðustu misseri fyrir söng af jazz-tagi, og kom meðal annars fram í vinsælum bandarískum spjallþætti með Jimmy Kimmel á dögunum. Hvað heitir hún?

10.  Hver skrifaði bókina Ofvitann?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir fjallstindurinn þarna vinstra megin þar sem hann gnæfir yfir frjósömum dal og firði á Íslandi?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Tiber.

2.  Biden.

3.  Kubrick.

4.  Stephen King.

5.  Einn af umsjónarmönnum Kastljóss, annast þar menningarmál.

6.  Frakklandi.

7.  Morgunblaðið.

8.  Samkvæmisljón, óminnishegri.

9.  Laufey Lin.

10.  Þórbergur Þórðarson.

***

Svör við aukaspurningum:

Fiskurinn nefnist guðlax.

Tindurinn er Skessuhorn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár