Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

637. spurningaþraut: Hver er sá hinn pattaralegi fiskur?

637. spurningaþraut: Hver er sá hinn pattaralegi fiskur?

Fyrri aukaspurning:

Fiskinn hér að ofan rak á fjöru í Hvalfjarðasveit í júlí 2014. Myndin birtist á vefsíðu Skessuhorns. Fiskurinn var stór eða um 50 kíló, þótt hann geti orðið töluvert stærri. Hvað nefnist fiskurinn.

***

Aðalspurningar:

1.  Við hvaða fljót stendur Rómaborg?

2.  Maður nokkur erlendur ber tvö skírnarnöfn: Joseph Robinette. Hvað er eftirnafn hans?

3.  Hvað hét kvikmyndaleikstjórinn sem stýrði myndum á borð við Clockwork Orange, 2001 og The Shining?

4.  Síðastnefnda myndin var gerð eftir skáldsögu eftir ...?

5.  Hvað fæst Guðrún Sóley Gestsdóttir við í lífinu um þessar mundir?

6.  Í hvaða landi er haldið upp á Bastilludaginn?

7.  Útvarpsstöðin K100 er rekið í nánum tengslum við tiltekið blað. Hvaða blað?

8.  Hann Jón er svo mikið samkvæmis———, að stundum vitjar hans óminnis———. Hvaða tvær dýrategundir eru þannig kenndar við samkvæmi og óminni? Hafa verður báðar rétt.

9.  Kornung íslensk söngkona hefur vakið athygli allra síðustu misseri fyrir söng af jazz-tagi, og kom meðal annars fram í vinsælum bandarískum spjallþætti með Jimmy Kimmel á dögunum. Hvað heitir hún?

10.  Hver skrifaði bókina Ofvitann?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir fjallstindurinn þarna vinstra megin þar sem hann gnæfir yfir frjósömum dal og firði á Íslandi?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Tiber.

2.  Biden.

3.  Kubrick.

4.  Stephen King.

5.  Einn af umsjónarmönnum Kastljóss, annast þar menningarmál.

6.  Frakklandi.

7.  Morgunblaðið.

8.  Samkvæmisljón, óminnishegri.

9.  Laufey Lin.

10.  Þórbergur Þórðarson.

***

Svör við aukaspurningum:

Fiskurinn nefnist guðlax.

Tindurinn er Skessuhorn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár