Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

634. spurningaþraut: Hvað gerir Valdimar þegar hann nennir ekki að horfa á klukkuna?

634. spurningaþraut: Hvað gerir Valdimar þegar hann nennir ekki að horfa á klukkuna?

Fyrri aukaspurning:

Hver er karlinn hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  „Sælir eru hógværir, því þeir munu erfa landið.“ Hver mælti svo?

2.  En hvernig er framhaldið á orðum sem viðkomndi sagði líka: „Sælir eru sorgbitnir því þeir munu ...“

3.  Þegar söngvarinn Valdimar er orðinn leiður á að horfa á klukkuna, þótt vísarnir færist varla úr stað, og líka að horfa á malbik sem storknar seint, og að mála strik og passa að það sé beint, og þegar hann vill forðast allt púl og vill gera sem minnst og reynir að halda þetta út ... hvað gerir Valdimar þá?

4.  Hver tók við sem þjóðhöfðingi Bretlands 10. júní 1837?

5.  Rúmri hálfri öld síðar var alræmdur morðingi hins vegar á ferð í höfuðborg Bretaveldis. Enginn veit hver hann var en hvaða nafn fékk hann í fjölmiðlum?

6.  Hvaða hverfi er á milli Haganna og Hringbrautar í Reykjavík?

7.  Hvaða fræga kanadíska poppstjarna kom til Íslands árið 2016 og hélt tvenna tónleika við heilmikla gleði gesta?

8.  Hvaða lið varð Evrópumeistari í fótbolta karla 2016 þrátt fyrir að langsterkasti maður liðsins þyrfti að fara meiddur af velli mjög snemma leiks?

9.  Út af hvaða nesi má finna Eldey?

10.  Bandaríkjaforsetar eru 45 talsins. Í fimm tilfellum hafa tveir forsetar borið saman eftirnafn. Þau tilfelli eru talin upp hér að aftan, ásamt einu nafni sem EKKI hefur verið borið af tveim forsetum. Hvaða nafn á sem sagt ekki heima innan um hin fimm að þessu leyti? — Bush, Adams, Harrison, Johnson, Roosevelt, Taylor.

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan er lógóið hjá splunkunýju bandarísku fyrirtæki sem heldur utan um nokkur önnur aðeins eldri fyrirtæki. Hvað er stærsta og áhrifamesta fyrirtækið undir handarjaðri þessa nýja fyrirtækis?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Jesú frá Nasaret.

2.  „ ... huggaðir verða.“

3.  Hann stimplar sig út. 

4.  Viktoría drottning.

5.  Jack the Ripper.

6.  Melarnir.

7.  Justin Bieber.

8.  Portúgal.

9.  Reykjanesi.

10.  Taylor. En það munaði litlu því einn hét Taylor en annar Tyler.

***

Svör við aðalspurningum:

Karlinn á efri myndinni er Diego sálugi Maradona.

Lógóið á neðri myndinni er lógó Meta sem heldur meðal annars utan um Facebook.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
4
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár