Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

630. spurningaþraut: Fræg tvíeyki, um þau er nú spurt

630. spurningaþraut: Fræg tvíeyki, um þau er nú spurt

Þar sem númer þrautar endar á núlli, þá er spurt um fræg tvíeyki af öllu mögulegu tagi.

Fyrri aukaspurning:

Hvaða tvíeyki er á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Tommi og ...

2.  Gilbert og ...

3.  Batman og ...

4.  Barbie og ...

5.  Baldur og ...

6.  Fred Astaire og ...

7.  Mario og ...

8.  Simon og ...

9.  Grettir og ...

10.  Fóbos og ...

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heita þau?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Jenni. — Alkunnar teiknimyndafígúrur.

2.  Sullivan. — Breskir gamanóperuhöfundar.

3.  Robin. — Alkunnar teiknimyndahetjur.

4.  Ken. — Dúkkupar.

5.  Konni. — Búktalari og brúða hans.

6.  Ginger Rodgers. — Danspar í amerískum bíómyndum.

7.  Luigi. — Bræður í tölvuleiknum Mario Bros.

8.  Garfunkel. — Söngmenn.

9.  Glámur. — Íslendingasagnahetja og draugur. Ef einhver vill svara „Grettir og Illugi“ hlýt ég þó að gefa rétt fyrir það líka!

10.  Deimos. — Tungl við Mars. „Synir stríðsguðsins í grískri goðafræði“ er líka rétt.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni eru Karíus og Baktus.

Á neðri myndinni eru hjónin og samstarfsmennirnir Nína Dögg og Gísli Örn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár