Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

630. spurningaþraut: Fræg tvíeyki, um þau er nú spurt

630. spurningaþraut: Fræg tvíeyki, um þau er nú spurt

Þar sem númer þrautar endar á núlli, þá er spurt um fræg tvíeyki af öllu mögulegu tagi.

Fyrri aukaspurning:

Hvaða tvíeyki er á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Tommi og ...

2.  Gilbert og ...

3.  Batman og ...

4.  Barbie og ...

5.  Baldur og ...

6.  Fred Astaire og ...

7.  Mario og ...

8.  Simon og ...

9.  Grettir og ...

10.  Fóbos og ...

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heita þau?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Jenni. — Alkunnar teiknimyndafígúrur.

2.  Sullivan. — Breskir gamanóperuhöfundar.

3.  Robin. — Alkunnar teiknimyndahetjur.

4.  Ken. — Dúkkupar.

5.  Konni. — Búktalari og brúða hans.

6.  Ginger Rodgers. — Danspar í amerískum bíómyndum.

7.  Luigi. — Bræður í tölvuleiknum Mario Bros.

8.  Garfunkel. — Söngmenn.

9.  Glámur. — Íslendingasagnahetja og draugur. Ef einhver vill svara „Grettir og Illugi“ hlýt ég þó að gefa rétt fyrir það líka!

10.  Deimos. — Tungl við Mars. „Synir stríðsguðsins í grískri goðafræði“ er líka rétt.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni eru Karíus og Baktus.

Á neðri myndinni eru hjónin og samstarfsmennirnir Nína Dögg og Gísli Örn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu