Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

625. spurningaþraut: Hvaða staður leynist undir rauðum punkti?

625. spurningaþraut: Hvaða staður leynist undir rauðum punkti?

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir bíómyndin sem hér má sjá skjáskot úr?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver skrifaði bókina Lok lok og læs, sem kom út fyrir jólin síðustu?

2.  Í hvaða borg er leikhúsgatan fræga Broadway?

3.  Hversu margir hlutir eru í meðalbíl? Hér teljast skrúfur og boltar með. Eru það 300 hlutir, 3.000, 30.000, 300.000, 3 milljónir hluta eða 30 milljónir?

4.  Hvaða fyrrverandi námsmaður í Sovétríkjunum skrifaði síðar um dvöl sína bókina Miðvikudagar í Moskvu?

5.  Í hvaða heimsálfu er landið Nepal?

6.  Ýmsar eyjar eru á hinum svonefnda Mið-Atlantshafshrygg en aðeins eitt heilt land. Hvaða land er það?

7.  Hver leikstýrir sjónvarpsþáttaröðinni Svörtu sandar sem sýnd er á Stöð 2 um þessar mundir?

8.  Hvaða hljómsveit flutti lagið Mýrdalssandur fyrir um 30 árum? Nefna verður hljómsveitina sjálfa, ekki meðlimi hennar.

9.  Hvaða tennisleikari, sem enn er virkur, hefur unnið flest risamót í kvennaflokki?

10.  Ragnheiður Runólfsdóttir varð íþróttamaður ársins 1991, önnur kvenna og fyrsta konan síðan 1964. Í hvaða íþróttagrein keppti Ragnheiður?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þéttbýlisstaður sá sem leynist undir rauða punktinum?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Yrsa Sigurðardóttir.

2.  New York.

3.  30.000.

4.  Árni Bergmann.

5.  Asíu.

6.  Ísland.

7.  Baldvin Z.

8.  GCD. Gaman er að hlusta á þetta fjöruga lag í morgunsárið:

9.  Serena Williams. 

10.  Sundi.

***

Svar við aukaspurningum:

Á þeirri efri er sena úr Hamlet.

Á þeirri neðri leynist London undir rauða punktinum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu