Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Sækir styrk í fjölskylduna

Benoit hef­ur ver­ið hér á landi í nokkr­ar vik­ur með það að mark­miði að stand­setja nýj­ar vist­væn­ar teg­und­ir hót­ela.

Sækir styrk í fjölskylduna

Þetta er áhugavert verkefni að mörgu leyti. Okkur langar að koma á fót nýrri tegund hótela á Íslandi. Við höfum fengið fjárfesta frá Belgíu inn í teymið, en ég er einmitt þaðan. Verkefnið mitt felst í því að útfæra allt sem við erum að gera á sjálfbæran hátt. Hugmyndin er að hægt sé að koma fyrir litlum húsum hvar sem þú vilt utan rafkerfisins sem geta svo séð íbúum fyrir vatni og rafmagni og verið sjálfbjarga með alla þá þætti.  

En núna meðan ég sit hér þá finn ég mig vera að efast. Stundum kemur það fyrir. Þá þarf ég að taka skref til baka og hugsa um lífið og hvað ég er að gera.

Ég kom einn hingað. Fjölskyldan mín er heima og það er í henni sem ég hef getað sótt hvað bestu ráðin. Með því að tala við þau og geta séð sjálfan mig í því. En núna þegar ég er hér og þau annars staðar þá tala ég við sjálfan mig.  Ég vona að ég hljómi ekki eins og ég sé í einhverju vondu skapi. Það er ekki þannig. Það er alveg allt í lagi með mig.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár