Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Sækir styrk í fjölskylduna

Benoit hef­ur ver­ið hér á landi í nokkr­ar vik­ur með það að mark­miði að stand­setja nýj­ar vist­væn­ar teg­und­ir hót­ela.

Sækir styrk í fjölskylduna

Þetta er áhugavert verkefni að mörgu leyti. Okkur langar að koma á fót nýrri tegund hótela á Íslandi. Við höfum fengið fjárfesta frá Belgíu inn í teymið, en ég er einmitt þaðan. Verkefnið mitt felst í því að útfæra allt sem við erum að gera á sjálfbæran hátt. Hugmyndin er að hægt sé að koma fyrir litlum húsum hvar sem þú vilt utan rafkerfisins sem geta svo séð íbúum fyrir vatni og rafmagni og verið sjálfbjarga með alla þá þætti.  

En núna meðan ég sit hér þá finn ég mig vera að efast. Stundum kemur það fyrir. Þá þarf ég að taka skref til baka og hugsa um lífið og hvað ég er að gera.

Ég kom einn hingað. Fjölskyldan mín er heima og það er í henni sem ég hef getað sótt hvað bestu ráðin. Með því að tala við þau og geta séð sjálfan mig í því. En núna þegar ég er hér og þau annars staðar þá tala ég við sjálfan mig.  Ég vona að ég hljómi ekki eins og ég sé í einhverju vondu skapi. Það er ekki þannig. Það er alveg allt í lagi með mig.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár