Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hin óskráða Íslandssaga

Ís­lensk­ar bók­mennt­ir eru full­ar af sjó­manna­bók­mennt­um og sveita­bók­mennt­um og banka­menn og hrun­ið hafa líka feng­ið sinn skammt. En á Ís­landi er alltaf nýtt gullæði og það hef­ur sár­vant­að bók­mennt­ir sem tók­ust al­menni­lega á við massa­t­úr­is­mann sem skall á land­inu eins og högg­bylgja fyr­ir rösk­um ára­tug síð­an.

Hin óskráða Íslandssaga
Tilvitnun úr Út að drepa túrista: „Það er skiptir ekki máli. Ef kúnninn vill að við trúum á talandi seli þá gerum við það. Andskotinn hafi það. Við erum í þjónustu hérna!“ Mynd: Aðsent
Bók

Út að drepa túrista

Höfundur Þórarinn Leifsson
Forlagið - Mál og menning
288 blaðsíður
Niðurstaða:

Merkileg og ansi fyndin og skemmtileg lýsing á nýlegri en þó merkilega illa skrásettri Íslandssögu, túristabrjálæðinu og árdögum kófsins. Óþarfa glæpasaga dregur annars fína bók töluvert niður, en truflar þó ekki um of, það má hreinlega leiða þetta glæpabrölt hjá sér og njóta þess að virða fyrir sér persónugalleríið og skemmtilegar hugleiðingar um þetta nýliðna síldarævintýri túrismans.

Gefðu umsögn

En núna er ein slík komin, skrifuð úr brjálæðinu miðju, eða kannski rétt eftir það, og sækir sum meðul sín í helsta gullæði íslenskra bókmennta síðustu ár, glæpasöguna. Út að drepa túrista er skáldsaga eftir rithöfund sem gerðist leiðsögumaður og gerðist svo rithöfundur aftur þegar ferðamennirnir hurfu. Þótt hann hafi vissulega aldrei alveg hætt að skrifa.

Strax í byrjun er þó dregið úr því hversu mikill skáldskapur þetta er. Áður en sagan hefst fáum við að vita að „Frásögn þessi er byggð á sannsögulegum atburðum sem áttu sér stað á Íslandi í mars 2020. Nöfnum hlutaðeigandi hefur í sumum tilvikum verið breytt af tillitssemi við aðstandendur hinna látnu. Athugið að fordómar, kynþáttahatur, fitusmánun, karlremba, kvenfyrirlitning, minnihlutasmánun, mistök í leiðsögn og ýmiskonar óeðli eru ekki höfundar.“

Þetta er kerknislegur formáli, við þykjumst vita að þessi morð eigi sér ekki stoð í raunveruleikanum – nema Þórarinn sé hér að fletta ofan af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár