Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Húsleit hjá Eimskip vegna förgunar á tveimur gámaskipum

Hér­aðssak­sókn­ari gerði í morg­un hús­leit á skrif­stof­um Eim­skipa­fé­lags Ís­lands. Að­gerð­irn­ar eru hluti af rann­sókn embætt­is­ins á förg­un tveggja risa­stórra gáma­skipa sem siglt var í strand við Ind­land á síð­asta ári. Fyr­ir­tæk­ið lét sjálft vita af hús­leit­inni í til­kynn­ingu til Kaup­hall­ar­inn­ar.

Húsleit hjá Eimskip vegna förgunar á tveimur gámaskipum

Héraðssaksóknari hóf í morgun húsleit á skrifstofum Eimskipafélagsins eftir að hafa fengið heimild til þess hjá dómstólum.  Það var fyrirtækið sjálft sem sagði frá húsleitinni með tilkynningu til Kauphallarinnar. Tilefni húsleitarinnar er sala á gámaskipunum Laxfossi og Goðafossi árið 2019 og grunur um brot á lögum um meðhöndlun úrgangs og reglugerða setta á grundvelli þeirra.

Kveikur greindi frá því á síðasta ári að skipunum hefði verið fargað við Alang-strönd á Indlandi þar sem skipin voru brotin niður við aðstæður sem brjóta í bága við evrópsk lög. Í kjölfarið kærði Umhverfisstofnun fyrirtækið til embættis héraðssaksóknara. 

„Embættið hefur óskað eftir afmörkuðum gögnum vegna sölu skipanna Goðafoss og Laxfoss á árinu 2019 sem Umhverfisstofnun kærði til héraðssaksóknara 2020. Engir einstaklingar hafa réttarstöðu í málinu. Félagið vinnur nú að því að afla þeirra upplýsinga sem héraðssaksóknari hefur óskað eftir,“ segir í tilkynningu Eimskips. 

Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari staðfesti að ráðist hafi verið í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Samherji og Mái samir við sig -,við eigum við megum.Þingmans druslur þrífið upp eftir mig annars engvir stirkir.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár