Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Hvar er sólin?“

Sara Loca­telli flutti hing­að fyrst ár­ið 2018 og furð­aði sig á hegð­un ís­lenskra fjöl­miðla og svo Ís­lend­inga sjálfra gagn­vart veðr­inu. Fjór­um ár­um síð­ar hef­ur hún tek­ið al­gjör­an við­snún­ing.

„Hvar er sólin?“

Árið sem ég kom var eitt af þessum sumrum þar sem veðrið var alltaf í fréttunum og hvernig það hefði ekki verið svona skýjað eða rignt svona mikið í 100 ár. Mér fannst það mjög fyndið þá hvað fjölmiðlar fjölluðu mikið um veðrið. 

En það var enn þá furðulegra að þegar að þessir tveir til þrír sólardagar birtust þá fóru bara allir úr vinnunni eins og ekkert væri eðlilegra. Ég kem frá Ítalíu og þar er það aðeins öðruvísi.  

Það var ótrúlega erfitt þegar ég kom hérna fyrst. Ég hef alltaf hatað kuldann og jafnvel svo að hann hefur komið mér í uppnám. Ég kveið fyrir vetrinum og það hafði slæm áhrif á mig bara að hugsa til þess. 

En eftir að hafa verið hér í fjögur ár þá hefur eitthvað breyst. Ég fór aftur til Ítalíu síðasta sumar og hitastigið þar var bara eðlilegt. Allir vinir mínir reyndu að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár