Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Hvar er sólin?“

Sara Loca­telli flutti hing­að fyrst ár­ið 2018 og furð­aði sig á hegð­un ís­lenskra fjöl­miðla og svo Ís­lend­inga sjálfra gagn­vart veðr­inu. Fjór­um ár­um síð­ar hef­ur hún tek­ið al­gjör­an við­snún­ing.

„Hvar er sólin?“

Árið sem ég kom var eitt af þessum sumrum þar sem veðrið var alltaf í fréttunum og hvernig það hefði ekki verið svona skýjað eða rignt svona mikið í 100 ár. Mér fannst það mjög fyndið þá hvað fjölmiðlar fjölluðu mikið um veðrið. 

En það var enn þá furðulegra að þegar að þessir tveir til þrír sólardagar birtust þá fóru bara allir úr vinnunni eins og ekkert væri eðlilegra. Ég kem frá Ítalíu og þar er það aðeins öðruvísi.  

Það var ótrúlega erfitt þegar ég kom hérna fyrst. Ég hef alltaf hatað kuldann og jafnvel svo að hann hefur komið mér í uppnám. Ég kveið fyrir vetrinum og það hafði slæm áhrif á mig bara að hugsa til þess. 

En eftir að hafa verið hér í fjögur ár þá hefur eitthvað breyst. Ég fór aftur til Ítalíu síðasta sumar og hitastigið þar var bara eðlilegt. Allir vinir mínir reyndu að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár