Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Upplifði sig loksins sem manneskju í danska geðheilbrigðiskerfinu

Ág­úst Kristján Stein­ars­son stjórn­un­ar­ráð­gjafi veikt­ist 19 ára gam­all af geð­hvörf­um og ís­lenska geð­heil­brigðis­kerf­ið vakti upp í hon­um stríðs­mann. Síð­ar fékk hann reynslu af danska geð­heil­brigðis­kerf­inu og seg­ir það hafa veitt sér ör­yggi sem hjálp­aði til við bata.

Upplifði sig loksins sem manneskju í danska geðheilbrigðiskerfinu
Fann bata í Danmörku Ágúst Kristján Steinarsson hafði nokkrum sinnum þurft að leggjast inn á geðdeild á Íslandi vegna geðhvarfa en fann ekki bata fyrr en hann lagðist inn á geðdeild í Kaupmannahöfn. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þegar Ágúst Kristján Steinarsson stjórnunarráðgjafi var nítján ára gamall veiktist hann í fyrsta sinn af geðhvörfum og fór þá í sína fyrstu maníu. Frá þeirri stundu og allt til dagsins í dag hefur hann þurft að leggjast nokkrum sinnum inn á geðdeild, bæði hér á landi og einu sinni í Danmörku. Hann þekkir því af reynslu íslenska geðheilbrigðiskerfið og það danska og segir þau í grundvallaratriðum ólík. Þar með segist hann ekki geta fullyrt um það hvernig staðan sé í íslenska geðheilbrigðiskerfinu í dag „En ég get fullyrt hvaða áhrif góð meðferð hefur. Það vildi svo til að það var í Danmörku.“ 

Varð stríðsmaður í íslenska kerfinu

Á Íslandi segist hann hafa upplifað mótlæti, ofbeldi, fordóma og aðstæður sem grófu undan trausti hans á sjálfum sér og kerfinu sem átti að hjúkra honum. Íslenska heilbrigðiskerfið hafði þau áhrif á hann að með tímanum vakti það innra með honum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ísland- Danmörk samanburður

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár