Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Glæpaöldin og draugagangur öreiganna

Við er­um stödd í Ár­nes­sýslu, nán­ar til­tek­ið í Tanga­vík. Smá­bæ sem ein­ung­is er til í skáld­heimi Ein­ars Más Guð­munds­son­ar og hef­ur einnig birst okk­ur í Ís­lensk­um kóng­um og Hunda­dög­um. Það voru þó allt aðr­ar út­gáf­ur bæj­ar­ins en birt­ist okk­ur í Skáld­legri af­brota­fræði – en í lok bók­ar er fram­hald boð­að, þannig að lík­leg­ast mun­um við bráð­um fá að lesa meira um þessa út­gáfu Tanga­vík­ur. Og mögu­lega kom­ast að því hver er að segja okk­ur þessa sögu.

Glæpaöldin og draugagangur öreiganna
Bók

Skáld­leg af­brota­fræði

Höfundur Einar Már Guðmundsson
Forlagið - Mál og menning
232 blaðsíður
Niðurstaða:

Heillandi aldarfarslýsing sem framan af er kannski full losaraleg á köflum og persónusköpunin kemst ekki á almennilegt flug fyrr en líður á söguna. En manni leiðist aldrei með þessum kynjótta sögumanni þótt oft mætti hann kafa dýpra.

Gefðu umsögn

Sögumaður hefur söguna nefnilega á tilvitnun en bætir svo við: „Þannig hefst þessi saga. Svona byrja ég núna.“ Þetta „ég“ sögumanns kemur ítrekað fyrir, þetta er ekki beint hinn alvitri sögumaður, öllu heldur frekar sögumaður sem veit það sem honum hentar. Maður fær á tilfinninguna að hann sitji á skjalasafni eða bókasafni að viða að sér heimildum og vitnar raunar í ótal heimildir, þeir Ari Knudsen og Oddur Benediktsson prestur eru meðal hans lykilheimilda – en allar eru þessar heimildir skáldaðar, þótt vissulega byggi margar þeirra á raunverulegum heimildum. Þannig er rithöfundurinn og grúskið hans ein lykilpersóna bókarinnar – og það er óútreiknanlegt samband, þannig er eins og stundum stoppi skortur á heimildum hann í að fara lengra með suma þræði sögunnar, en oft er hann ekkert að láta það trufla sig.

Þetta er sögumaður sem týnist ítrekað í útúrdúrum og á oft erfitt með að halda sig við eiginlegan …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár