Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Glæpaöldin og draugagangur öreiganna

Við er­um stödd í Ár­nes­sýslu, nán­ar til­tek­ið í Tanga­vík. Smá­bæ sem ein­ung­is er til í skáld­heimi Ein­ars Más Guð­munds­son­ar og hef­ur einnig birst okk­ur í Ís­lensk­um kóng­um og Hunda­dög­um. Það voru þó allt aðr­ar út­gáf­ur bæj­ar­ins en birt­ist okk­ur í Skáld­legri af­brota­fræði – en í lok bók­ar er fram­hald boð­að, þannig að lík­leg­ast mun­um við bráð­um fá að lesa meira um þessa út­gáfu Tanga­vík­ur. Og mögu­lega kom­ast að því hver er að segja okk­ur þessa sögu.

Glæpaöldin og draugagangur öreiganna
Bók

Skáld­leg af­brota­fræði

Höfundur Einar Már Guðmundsson
Forlagið - Mál og menning
232 blaðsíður
Niðurstaða:

Heillandi aldarfarslýsing sem framan af er kannski full losaraleg á köflum og persónusköpunin kemst ekki á almennilegt flug fyrr en líður á söguna. En manni leiðist aldrei með þessum kynjótta sögumanni þótt oft mætti hann kafa dýpra.

Gefðu umsögn

Sögumaður hefur söguna nefnilega á tilvitnun en bætir svo við: „Þannig hefst þessi saga. Svona byrja ég núna.“ Þetta „ég“ sögumanns kemur ítrekað fyrir, þetta er ekki beint hinn alvitri sögumaður, öllu heldur frekar sögumaður sem veit það sem honum hentar. Maður fær á tilfinninguna að hann sitji á skjalasafni eða bókasafni að viða að sér heimildum og vitnar raunar í ótal heimildir, þeir Ari Knudsen og Oddur Benediktsson prestur eru meðal hans lykilheimilda – en allar eru þessar heimildir skáldaðar, þótt vissulega byggi margar þeirra á raunverulegum heimildum. Þannig er rithöfundurinn og grúskið hans ein lykilpersóna bókarinnar – og það er óútreiknanlegt samband, þannig er eins og stundum stoppi skortur á heimildum hann í að fara lengra með suma þræði sögunnar, en oft er hann ekkert að láta það trufla sig.

Þetta er sögumaður sem týnist ítrekað í útúrdúrum og á oft erfitt með að halda sig við eiginlegan …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
2
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár