Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Börnin fengu ekki að borða af því að ég var alltaf að skrifa“

Elísa­bet Krist­ín Jök­uls­dótt­ir er skáld, rit­höf­und­ur og leik­skáld. Bæk­ur henn­ar hafa hlot­ið við­ur­kenn­ing­ar, verð­laun og til­nefn­ing­ar. Elísa­bet flutti úr vest­ur­bæ Reykja­vík­ur á síð­asta ári og seg­ist hafa ver­ið í sorg­ar­ferli í níu mán­uði vegna flutn­inga en ekki hafa átt­að sig á því fyrr en dag­inn sem hún vakn­aði laus við sorg­ina. Nú vill hún hvergi ann­ars stað­ar vera.

„Börnin fengu ekki að borða af því að ég var alltaf að skrifa“

Elísabet fæddist árið 1958, dóttir Jóhönnu Kristjónsdóttur blaðakonu og Jökuls Jakobssonar

leikskálds. Hún bjó á Seltjarnarnesi fyrstu tíu ár lífs síns, fyrir utan eitt ár sem fjölskyldan bjó í Grikklandi. Foreldrar hennar ákváðu að flytja þangað í von um að bjarga hjónabandinu, sem gekk þó ekki og skildu þau eftir að heim til Íslands var komið. Hún segir bernsku sína hafa verið stöðuga frjóvgun og ekki síst vegna Grikklandsdvalarinnar, þar hafi hún upplifað nýtt bragð- og lyktarskyn, séð mandarínur vaxa á trjánum og brotið hnetur á tröppunum heima hjá sér. 

„Barnæskan er tíminn sem sálin frjóvgast, ef vel er á spöðunum haldið. Hún er stöðug frjóvgun. Svo getur náttúrlega lokast fyrir þessa frjóvgun þegar maður kemst á fullorðinsár eða byrjar í skóla. Ég held að ég hafi verið svo heppin að hafa náð aftur í barnið í mér. Kannski er það þess vegna sem mér finnst ég vera í stöðugum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár