Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Börnin fengu ekki að borða af því að ég var alltaf að skrifa“

Elísa­bet Krist­ín Jök­uls­dótt­ir er skáld, rit­höf­und­ur og leik­skáld. Bæk­ur henn­ar hafa hlot­ið við­ur­kenn­ing­ar, verð­laun og til­nefn­ing­ar. Elísa­bet flutti úr vest­ur­bæ Reykja­vík­ur á síð­asta ári og seg­ist hafa ver­ið í sorg­ar­ferli í níu mán­uði vegna flutn­inga en ekki hafa átt­að sig á því fyrr en dag­inn sem hún vakn­aði laus við sorg­ina. Nú vill hún hvergi ann­ars stað­ar vera.

„Börnin fengu ekki að borða af því að ég var alltaf að skrifa“

Elísabet fæddist árið 1958, dóttir Jóhönnu Kristjónsdóttur blaðakonu og Jökuls Jakobssonar

leikskálds. Hún bjó á Seltjarnarnesi fyrstu tíu ár lífs síns, fyrir utan eitt ár sem fjölskyldan bjó í Grikklandi. Foreldrar hennar ákváðu að flytja þangað í von um að bjarga hjónabandinu, sem gekk þó ekki og skildu þau eftir að heim til Íslands var komið. Hún segir bernsku sína hafa verið stöðuga frjóvgun og ekki síst vegna Grikklandsdvalarinnar, þar hafi hún upplifað nýtt bragð- og lyktarskyn, séð mandarínur vaxa á trjánum og brotið hnetur á tröppunum heima hjá sér. 

„Barnæskan er tíminn sem sálin frjóvgast, ef vel er á spöðunum haldið. Hún er stöðug frjóvgun. Svo getur náttúrlega lokast fyrir þessa frjóvgun þegar maður kemst á fullorðinsár eða byrjar í skóla. Ég held að ég hafi verið svo heppin að hafa náð aftur í barnið í mér. Kannski er það þess vegna sem mér finnst ég vera í stöðugum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár