Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hvernig athyglisbrestur mótaði svo margt á grýttri leið

Hild­ur Her­manns­dótt­ir greind­ist ný­lega með ADHD sem birt­ist öðru­vísi hjá kon­um en körl­um, seg­ir hún, og út­skýr­ir svo margt sem hún hef­ur geng­ið í gegn­um. Hvernig það hafði í för með sér van­líð­an og þung­lyndi strax í æsku, sem hún deyfði með vímu­efn­um og varð fyr­ir áföll­um. Hún reyndi að hafa stjórn á drykkj­unni fyr­ir börn­in en mistókst það. Botn­inn fann hún þeg­ar hún end­aði á geð­deild eft­ir skiln­að, reis upp og fjall­ar um reynslu sína í verk­un­um.

Hvernig athyglisbrestur mótaði svo margt á grýttri leið

Hildur Hermannsdóttir listakona segir að í verkum sínum búi einhvers konar myrkur, þau séu litrík og einkennist af húmor og geðveiki. Þrátt fyrir allt verði að vera gaman. „Þetta verður að vera fyndið og skemmtilegt en ég er samt að tala um dimma hluti og ræða óþægileg mál. Ég er að tala um andleg veikindi og geðveiki, kynferðislega áreitni og MeToo og alkóhólisma en ég geri það með skemmtilegum hætti. Það má hlæja að þessu. Og það er mikilvægt að það megi tala um þessa hluti sem eru tabú.“

Hildur er alin upp í Njarðvík, þar sem hún var lítil í sér og til baka sem barn, en skapandi. Hún hefur verið að teikna síðan hún man eftir sér. Hún var aldrei mikil félagsvera og átti auðvelt með að vera ein. „Ég sagði upp á leikskólanum fimm ára því ég vildi ekkert leika við aðra krakka. Ég var ómöguleg alla …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár