Hvernig athyglisbrestur mótaði svo margt á grýttri leið

Hild­ur Her­manns­dótt­ir greind­ist ný­lega með ADHD sem birt­ist öðru­vísi hjá kon­um en körl­um, seg­ir hún, og út­skýr­ir svo margt sem hún hef­ur geng­ið í gegn­um. Hvernig það hafði í för með sér van­líð­an og þung­lyndi strax í æsku, sem hún deyfði með vímu­efn­um og varð fyr­ir áföll­um. Hún reyndi að hafa stjórn á drykkj­unni fyr­ir börn­in en mistókst það. Botn­inn fann hún þeg­ar hún end­aði á geð­deild eft­ir skiln­að, reis upp og fjall­ar um reynslu sína í verk­un­um.

Hvernig athyglisbrestur mótaði svo margt á grýttri leið

Hildur Hermannsdóttir listakona segir að í verkum sínum búi einhvers konar myrkur, þau séu litrík og einkennist af húmor og geðveiki. Þrátt fyrir allt verði að vera gaman. „Þetta verður að vera fyndið og skemmtilegt en ég er samt að tala um dimma hluti og ræða óþægileg mál. Ég er að tala um andleg veikindi og geðveiki, kynferðislega áreitni og MeToo og alkóhólisma en ég geri það með skemmtilegum hætti. Það má hlæja að þessu. Og það er mikilvægt að það megi tala um þessa hluti sem eru tabú.“

Hildur er alin upp í Njarðvík, þar sem hún var lítil í sér og til baka sem barn, en skapandi. Hún hefur verið að teikna síðan hún man eftir sér. Hún var aldrei mikil félagsvera og átti auðvelt með að vera ein. „Ég sagði upp á leikskólanum fimm ára því ég vildi ekkert leika við aðra krakka. Ég var ómöguleg alla …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár