ÖSE ítrekað gert athugasemdir við misræmi í störfum kjörstjórna

Ör­ygg­is- og sam­vinnu­stofn­un Evr­ópu hef­ur ít­rek­að gert at­huga­semd­ir við að mis­ræmi sé í störf­um kjör­stjórna við kosn­ing­ar hér á landi. Krist­ín Edwald, formað­ur Lands­kjör­stjórn­ar, seg­ir að auð­vit­að ætti að sam­ræma fram­kvæmd kosn­inga yf­ir allt land­ið og koma boð­valdi á einn stað. Það hefði að lík­ind­um kom­ið í veg fyr­ir þau vand­ræði sem sköp­uð­ust við kosn­ing­arn­ar í Norð­vest­ur­kjör­dæmi.

ÖSE ítrekað gert athugasemdir við misræmi í störfum kjörstjórna
Samræmingar þörf Kristín Edwald telur að ef samræmt verklag hefði gilt í störfum yfirkjörstjórna um land allt hefði þau mistök sem urðu í Norðvesturkjördæmi aldrei orðið. Mynd: Lex.is

Formaður landskjörstjórnar, Kristín Edwald, telur að ef ein stjórnsýslustofnun, á borð við landskjörstjórn, hefði farið með samræmingar- og boðvald yfir yfirkjörstjórnum, þá hefðu þau vandræði sem sköpuðust við framkvæmd alþingiskosninga í Norðvesturkjördæmi tæpast orðið. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE, hefur í yfir áratug gert athugasemdir við ósamræmi í störfum kjörstjórna á Íslandi.

Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofa ÖSE hefur allt frá árinu 2009 gert athugasemdir við misræmi í störfum kjörstjórna við alþingiskosningar á Íslandi. Hver kjörstjórn, hvort sem eru yfirkjörstjórnir í hverju hinna sex kjördæma eða hverfiskjörstjórnir innan hvers kjördæmis, starfa sjálfstætt sem gerir það að verkum að misræmi hefur gætt í störfum þeirra. Þörf er á að þjálfa kjörstjórnir betur og setja viðmiðunarreglur til að tryggja samræmi í verkum þeirra.

Við síðustu alþingiskosningar taldi ÖSE ekki þörf á að viðhafa kosningaeftirlit hér á landi, þrátt fyrir að þingflokkur Pírata hafi sérstaklega …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár