Þótt kjör alþýðu í Frakklandi, verkamanna og launþega fyrirtækja, væru oft á tíðum harla bág, gátu þessir menn þó borið höfuðið hátt, þeir voru hluti af voldugri stétt sem stóð saman og hafði sína sterku formælendur, verkalýðssambandið CGT, sennilega stærsta verkalýðssamband landsins, og svo kommúnistaflokkinn sem CGT var reyndar í mjög nánum tengslum við. Verkamaður var ekki einangraður náungi úti í horni sem enginn hlustaði á og enginn tók mark á, ef hann vildi koma á framfæri einhverju sem snerti hans líf og kjör gat hann átt von á að CGT talaði fyrir hann, kannske kommúnistaflokkurinn líka. Og það heyrðist. Ef eitthvað mikið bjátaði á, skipulagði verkalýðssambandið hörð verkföll. Þar fór allt fram með röð og reglu, menn báru kröfuspjöld með vígorðum sem áður höfðu verið rædd og samþykkt, og ef einhverjir óeirðarseggir reyndu að hleypa þeim upp, kannske efna til slagsmála við lögguna, var handföstum öryggisvörðum að mæta, og …

Þegar menn renna augum yfir þann margvíslega ófagnað sem „bylting frjálshyggjunnar“ hefur leitt yfir almenning, nefna menn stöku sinnum hvernig alþýðustéttir hafa misst þá sjálfsvirðingu og reisn sem þær nutu áður, og jafnframt þá sérstöku virðingarstöðu sem þær höfðu í þjóðfélaginu. Þetta er afskaplega augljóst í Frakklandi en breytinguna má sjá mun víðar, og er stærra fyrirbæri en margir gera sér grein fyrir. Í raun og veru ætti það að vera ofarlega á blaði.

Mest lesið

1
Hunda- og kattahald í fjöleignarhúsum á dagskrá þingsins
Hunda- og kattahald í fjöleignarhúsum verður ekki lengur háð samþykki annarra eigenda, ef frumvarp sem er á dagskrá Alþingis í dag nær fram að ganga. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, leggur frumvarpið fram.

2
Borgþór Arngrímsson
Hafa sofið á viðbúnaðarverðinum
Danir hafa algjörlega látið undir höfuð leggjast að skipuleggja aðgerðir og undirbúning, ef vandi steðjar að borgurum landsins, til dæmis vegna stríðsátaka. Nú líta þeir til Svía sem hafa árum saman skipulagt slíkan viðbúnað.

3
Engin lög setja skorður á framlög Sósíalista til Vorstjörnunnar
Sósíalistaflokkur Íslands virðist reka hluta starfsemi sinnar í gegnum félagasamtök. Með því skapar flokkurinn rými til að taka við fjárframlögum frá borgarfulltrúum flokksins umfram það sem þeir mega styrkja sjálfan flokkinn. Ríkisendurskoðandi telur tímabært að endurskoða lögin.

4
Valur Gunnarsson
Eurovision-partí Pútíns
Fyrst Rússland fær ekki að vera með í Eurovision hefur Pútín ákveðið að endurvekja Intervision, sönglagakeppni austantjaldslanda. Um tuttugu þjóðir hafa boðað þátttöku, þar á meðal Kína, Indland, Brasilía og Kúba.

5
Mótmælendur í Hafnarfirði: Sýndi að við vorum ekki valdalaus
Mótmælendur í Hafnarfirði eru sigurreifir eftir að Carbfix tilkynnti að fyrirtækið ætlaði að hætta við Coda Terminal-verkefnið í bænum. Bæjarfulltrúi segir að það hafi staðið á peningahliðinni.

6
Dregur úr virkni – Sprunguhreyfingar innan Grindavíkur
Eldgos er hafið á Sundhnúksgígaröðinni norðan við Grindavík.
Mest lesið í vikunni

1
Breytt fæði breytti líðaninni
Kristjana Pálsdóttir og Sigurður Pétur Harðarson ákváðu í vetur að gera breytingar á mataræði sínu en þau áttu bæði við kvilla að stríða eins og háan blóðþrýsting, svefnvanda, voru of þung og fleira mætti telja. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa.

2
Beðið eftir að Íris undirriti nálgunarbann
Íris Helga Jónatansdóttir hefur verið boðið að gangast undir nálgunarbann gagnvart einum manni. Vinur hennar var handtekinn grunaður um að hafa tekið þátt í umsáturseinelti. Gögn benda til þess að hann hafi verið blekktur.

3
Sif Sigmarsdóttir
Að loknu fordæmingarfylliríi
Réttlát reiði bolaði burt tilgangsleysinu sem við fundum farveg á Facebook þar sem háð var Íslandsmót í að taka djúpt í árinni.

4
Úr lögfræði í hjúkrunarfræði
Eyvindur Ágúst Runólfsson var í krefjandi námi og starfi en skipti algjörlega um kúrs þegar hann kynntist bráðamóttökunni. „Ég fékk þetta starf og gjörsamlega kolféll fyrir því. Ég sá að ég væri bara á rangri hillu í lífinu.“

5
Gunnar Karlsson
Spottið 28. mars 2025

6
Bráðafjölskylda á vaktinni
Starfsfólk bráðamóttökunnar á Landspítalanum á það til að líkja starfshópnum við fjölskyldu, þar sem teymið vinnur þétt saman og þarf að treysta hvert öðru fyrir sér, ekki síst andspænis erfiðleikum og eftirköstum þeirra. Þar starfa líka fjölskyldur og nánir aðstandendur lenda jafnvel saman á vakt. Hér er rætt við meðlimi einnar fjölskyldunnar.
Mest lesið í mánuðinum

1
Sökuð um að hrella minnst níu einstaklinga: „Hann er minn !“
Níu einstaklingar telja sig hafa orðið fyrir barðinu á sama eltihrellinum, 37 ára gamalli konu sem er búsett í Reykjanesbæ.

2
Breytt fæði breytti líðaninni
Kristjana Pálsdóttir og Sigurður Pétur Harðarson ákváðu í vetur að gera breytingar á mataræði sínu en þau áttu bæði við kvilla að stríða eins og háan blóðþrýsting, svefnvanda, voru of þung og fleira mætti telja. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa.

3
Beðið eftir að Íris undirriti nálgunarbann
Íris Helga Jónatansdóttir hefur verið boðið að gangast undir nálgunarbann gagnvart einum manni. Vinur hennar var handtekinn grunaður um að hafa tekið þátt í umsáturseinelti. Gögn benda til þess að hann hafi verið blekktur.

4
Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
Einkarekni leikskólinn Sælukot, sem hefur fengið milljarð króna í opinber framlög síðasta áratug, hefur hagnast vel og nýtt peningana til að kaupa fasteignir fyrir stjórnarformanninn. Stjórnendur leikskólans segja markmiðið vera að ávaxta rekstrarafgang, en fyrrverandi starfsmenn og foreldrar nemenda kvarta undan langvarandi skorti. Skólanum var nýlega lokað tímabundið vegna óþrifnaðar og meindýra.

5
Hjólhýsabyggðin á Sævarhöfða fær nýjan samastað
Hjólhýsahverfinu á Sævarhöfða verður fundin ný staðsetning í samræmi við samstarfsyfirlýsingu nýs meirihluta í Reykjavík. Fyrri borgarstjóri sagði slíkt ekki koma til skoðunar þannig að um stefnubreytingu er að ræða. „Okkur finnst mikilvægt að mæta þessum hópi,“ segir forseti borgarstjórnar.

6
Endurreisn eitraðrar karlmennsku
„Mannhvelið“ og uppgangur hægri öfgastefnu ganga hönd í hönd og breyta heiminum í gegnum einn dreng í einu.
Athugasemdir